Sigríður Vernharðsdóttir (1906-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Vernharðsdóttir (1906-1997)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigríður Vernharðsdóttir (1906-1997)
  • Guðrún Sigríður Vernharðsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.5.1906 - 25.12.1997

Saga

Guðrún Sigríður Vernharðsdóttir 24. maí 1906 - 25. des. 1997. Vinnukona á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Kjólameistari. Óg. bl.

Staðir

Hvítanes í Ögursveit; Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1927

Starfssvið

Kjólameistari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar, Vernharður Einarsson 4. ágúst 1870 - 18. mars 1937. Bóndi og kennari í Hvítanesi, Ögurhr., N-Ís. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Hvítanesi 1930 og kona hans 30.9.1901; Jóna Runólfsdóttir 10. okt. 1876 - 22. okt. 1928. Húsfreyja. Húsfreyja á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1901.
Systkini Sigríðar;
1) Guðrún Vernharðsdóttir 9. des. 1901 - 4. jan. 1995. Verkakona í Reykjavík. Vinnukona á Vesturvallagötu 6, Reykjavík 1930.
2) Guðmundur 26. mars 1903 - 10. ágúst 1983. Kennari á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
3) Kristín Vernharðsdóttir 2. júní 1904 - í sept. 1971. Húsfreyja í Kaupmannahöfn. Maki I: Poul Schousboe, barn þeirra: Jette Forchhammer, f. 29.1.1935. Maki II: dr. Kaj Hansen.
4) Eva Vernharðsdóttir 20. sept. 1907 - 26. okt. 1998. Var á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930. Saumakona í Reykjavík 1994.
5) Einar Runólfur Vernharðsson 9. feb. 1909 - 2. sept. 1987. Námssveinn í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Ólöf Jóna Vernharðsdóttir 5. júní 1911 - 4. júlí 2001. Hússtjórnarkennari í Reykjavík. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1.6.1957; Sigurjón Jónsson 3. sept. 1911 - 29. mars 1968. Verslunarmaður og rithöfundur. Var á Þorgeirsstöðum, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Gunnar Vernharðsson 23. nóv. 1912 - 24. okt. 1995. Garðyrkjumaður í Reykjavík. Var á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930. Kona hans 8.11.1946; Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir 11. apríl 1923 - 12. júní 2017. Var í Grímsstaðaholti , Reykjavík 1930. Stofnaði og rak gróðrarstöð í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum.
8) Svana Vernharðsdóttir Linnet 12. mars 1916 - 29. jan. 2011. Var á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930. Hjúkrunarfræðingur og húsfreyja í Bolungarvík og síðar í Reykjavík. Maður hennar 21.6.1945; Henrik Adólf Kristjánsson Linnet 21. júní 1919 - 6. júní 2014. Var í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Héraðslæknir í Bolungarvík, síðar læknir í Reykjavík. Börn þeirra ma; a) Vernharður Kennari og jassisti, b) Jóhanna söngvari.
9) Svava Vernharðsdóttir 12.3.1916
10) Ingibjörg Vernharðsdóttir 3. maí 1918 - 10. feb. 2004. Var á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930. Ógift og barnlaus.
11) Þórhildur Vernharðsdóttir Bremberg 25.9.1921; Húsfreyja í Stokkhólmi. Var á Hvítanesi, Ögursókn, N-Ís. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04438

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir