Sigríður Þorsteinsdóttir (1891-1980) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þorsteinsdóttir (1891-1980) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Jónína Þorsteinsdóttir (1891-1980)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. maí 1891 - 31. okt. 1980

Saga

Sigríður Jónína Þorsteinsdóttir (1981-1980) fædd og búsett að Vesturgötu 33, Reykjavík og rak lengi (um 50 ár) saumastofu að Nýlendugöru 11, Reykjavík en hún lærði kjólasaum í Kaupmannahöfn 1916-1918.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar:
Þorsteinn Jónsson járnsmiður og Guðrún Bjarnadóttir

Systkin Sigríðar:

  1. Svava (1893-1958), gift Ársæli Árnasyni bókb.,
  2. Margrét (1896-1984), gift Friðrik Magnússyni heiidsala,
  3. Bjarni (1897-1938), vélaverkfræðingur, var kvæntur Jóhönnu Olsen,
  4. Ásgeir (1898-1971), verkfræðingur, giftur Elínu Hafstein,
  5. Hlín (1899-1964), gift Gísla Jónssyni skipaeftirlitsm.,
  6. Þorsteinn (1914-2006), efnafræðingur, giftur Vilborgu Sigurðardóttur (1907-1941) Seinni kona hans, Hulda Svava Jónsdóttir (1922-2015)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri (22.9.1891 - 1.10.1969)

Identifier of related entity

HAH05070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri

is the cousin of

Sigríður Þorsteinsdóttir (1891-1980) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09331

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 27.03.2024

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Hanna Ásgeirsdóttir tölvupóstur

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir