Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1890 -

Saga

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Oddbjörn Magnússon sk. 12.3.1861 - 1.10.1951. Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Winnipeg og kona hans 31.12.1887; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún.
Fyrri maður hennar 15.9.1873; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939. Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræða beztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Þau skildu.

Systkini sammæðra;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957. Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950. Húsfreyja á Hólabaki.
2) Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Maður hennar; 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Börn þeirra ma; Björn (1905-1996), Hannes (1898-1978) og Hulda Sigurrós (1908-1995).
Alsystkini;
3) Gróa Júlía Oddbjörnsdóttir 28. mars 1884 - 24. janúar 1912. Tökubarn á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1890. Vinnukona í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Fór til Vesturheims 1910. M: Guðjón Jónsson [Vestufari 1910]. http://timarit.is/files/10752805.pdf#navpanes=1&view=FitH
4) Sigurður Magnússon 2.7.1888 - 18.7.1888
5) Helga Sigríður Magnússon 15.7.1889.
6) Sigurður Jóhannes Magnússon 23.11.1895 - 11.1.1914

Maður hennar 11.10.1916; Benedikt Baldwin (1892) Foreldrar; Jóhann Baldvin Benediktsson 1848 [1841] - 30. nóv. 1912. Tökubarn á Gauksstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Hjarðarhaga, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Bóndi í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916 og kona hans Guðný Antoníusdóttir (Guðný Baldwin) 20.11.1857 - 4. jan. 1925. Var í Dísastaðaseli, Eydalasókn, S-Múl. 1869. Fór til Vesturheims 1879 frá Gilsá, Breiðdalshreppi, S-Múl. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var hjá syni sínum í Argyle, Manitoba, Kanada 1921.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

er foreldri

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

er foreldri

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er systkini

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09382

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

7.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir