Sigríður Ingibjörg Hjaltalín (1882-1951) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Ingibjörg Hjaltalín (1882-1951) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1882 - 12.1.1951

Saga

Sigríður Ingibjörg Hjaltalín 6. okt. 1882 - 12. jan. 1951, tvíburi. Var í Möðruvallaskóla, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var í Reykjavík 1930. Andaðist á Elliheimilinu Grund, kjörforeldrar Jón Andrésson Hjaltalín f. 21.3.1840, d.15.10.1908 skólastjóri og kona hans 1864; Margrét Guðrún Thorstensen Hjaltalín f. 24.5.1833, d.12.6.1903.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Arngrímsson 2. mars 1838 - 28. feb. 1902. Var á Ytri Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Vöglum og Efri-Vindheimum á Þelamörk. Í Borgf. segir: „Mikill hugsjónarmaður, en fátækur af veraldarauði.“ og kona hans; Sigurrós Þorláksdóttir 21.8.1844 - 21.8.1908. Var á Vöglum, Möðruvallarklausturssókn, Eyjaf. 1845. Húsfreyja á Vöglum á Þelamörk. Húsfreyja í Efri-Vindheimum, Bægisársókn, Eyj. 1890. Hjú í Grjótagarði, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Sigurrós og Bjarni áttu að auki meybarn sem fæddist andvana.
Systkini;
1) Sigrún Bjarnadóttir 18. mars 1865 - 10. jan. 1906. Var á Vöglum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873. Húsfreyja í Grjótagarði, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Ási á Þelamörk. Vinnukona á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.
2) Anna Margrét Bjarnadóttir 1. maí 1867 - 15. des. 1892.
3) Svanfríður Bjarnadóttir 20.3.1870 - 27.12.1984. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Síðar á Skógum á Þelamörk. Maður hennar 18.7.1895; Stefán Halldór Eiríksson 17.4.1872 - 21.2.1907. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
4)) Gísli Rósenberg Bjarnason 6.10.1882 - 21.8.1936. Var í Grjótagarði, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Bóndi í Hálsi í Öxnadal 1920-25 og síðar kennari á Hesteyri í Sléttuhr., Ís. Kennari á Hesteyri 1930. Kona hans; Sigfúsína Halldóra Benediktsdóttir 21.7.1891 - 30.9.1989. Húsfreyja á Halsi í Öxnadal.
Bjarni og Sigurrós áttu að auki meybarn sem fæddist andvana.
Uppeldisbróðir;
5) Ásgeir Þorsteinn Sigurðsson 28. sept. 1864 - 26. sept. 1935. Kaupmaður og konsúll í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Suðurgötu 12, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs (17.4.1872 - 21.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06604

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09231

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.2.2023
Íslendingabók
Norðri 20.10.1908. https://timarit.is/page/2284916?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir