Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Guðmundsdóttir Elefsen (1900-1982) kennari Krossi
Hliðstæð nafnaform
- Sigríður Elefsen (1900-1982) kennari Krossi
- Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir Elefsen (1900-1982) kennari Krossi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.8.1900 - 8.1.1982
Saga
Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir Elefsen 18. ágúst 1900 - 8. jan. 1982. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Björnsson 29. des. 1870 - 30. apríl 1910. Bóndi á Siglunesi í Siglufirði og á Engidal á Úlfsdölum, síðast búsettur á Siglufirði og kona hans; Guðbjörg Þórðardóttir 1. júlí 1869 - 21. jan. 1929. Húsfreyja á Akureyri 1907. Húsfreyja á Siglufirði.
Systkini;
1) María Ingunn Guðmundsdóttir 31. júlí 1899 - 21. feb. 1974. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. F.1.8.1899 skv. kb.
2) Sigurður Karl Líndal Guðmundsson 1. des. 1903 - 23. okt. 1928. Flugvirki
3) Þórður Axel Guðmundsson 22. feb. 1906 - 1. apríl 1962. Vélsmiður á Siglufirði 1930. Vélsmíðameistari á Siglufirði. Síðast bús. þar.
Fóstursystir;
4) Halla Jóhannsdóttir 18. ágúst 1917 - 18. maí 1975. Var á Siglufirði 1930. Fósturfaðir Guðmundur Björnsson. Húsfreyja á Siglufirði 1953. Síðast bús. á Siglufirði.
Maður hennar; Óskar Tander Berg Elefsen 25. apríl 1896 - 6. okt. 1961. Vélsmiður á Siglufirði. Hét áður Oskar Tander Berg Ellefsen.
Börn;
1) Eberg Elefsen 20. maí 1926 - 15. nóv. 1989. Vatnamælingamaður, bifreiðarstjóri á Siglufirði og verkamaður. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Sigurður Guðberg Elefsen 1. sept. 1928 - 22. maí 1989. Var á Siglufirði 1930. Vélsmiður. Síðast bús. á Siglufirði.
3) Annetta Svanhild Elefsen 6. maí 1931 - 15. des. 1932.
4) Sverrir Jakob Elefsen 16. júlí 1934 - 8. maí 1937.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 5.6.2023
Íslendingabók