Sigríður Guðmundsdóttir (1867-1943) Litla-Sandfelli í Skriðdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Guðmundsdóttir (1867-1943) Litla-Sandfelli í Skriðdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.11.1867 - 26.12.1943

Saga

Húsfreyja í Litla-Sandfelli og Flögu í Skriðdal. Var á Flögu, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.

Staðir

Litla-Sandfell; Flaga í Skriðdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Jónsson 25.9.1826 - 14. nóv. 1884. Bóndi í Arnkelsgerðishjáleigu, Vallanesssókn, S-Múl. 1880. Bóndi í Arnkelsgerði, „bjó þar góðu búi“, segir Einar prófastur og kona hans; Sigríður Nikulásdóttir 29.9.1826 - 22. apríl 1878. Húsfreyja í Arnkelsgerði, Vallanessókn, S-Múl.

Maður hennar Einar Eyjólfsson 20. júlí 1855 - 19. ágúst 1912. Vinnumaður á Hallbjarnarstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1880. Bóndi í Litla-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Bóndi á Litla-Sandfelli og Flögu í Skriðdal, S-Múl.

Börn hans;
1) Jón Einarsson 21. nóv. 1889 - 22. ágúst 1911. Var í Litla-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890 og 1901.
2) Benedikt Einarsson 31. maí 1894 - 16. jan. 1972. Var í Litla-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Verkamaður, síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi. Daglaunamaður á Bergi, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930.
Börn þeirra;
3) Eymundur Einarsson 28. mars 1900 - 14. jan. 1938. Bóndi á Flögu í Skriðadalshr., S-Múl. Bóndi þar 1930.
4) Runólfur Einarsson 10. júní 1901 - 17. júní 1966. Var í Litla-Sandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Námsmaður á Freyjugötu 25, Reykjavík 1930. Skólastjóri á Stöðvarfirði. Síðast bús. í Stöðvarhreppi.
5) Nikulás Einarsson 10. nóv. 1905 - 10. júlí 1953. Fulltrúi á skattstofunni í Reykjavík, var setttur skattstjóri á Akranesi og á Ísafirði. Verkamaður á Siglufirði 1930.
6) Þórunn Einarsdóttir 18. sept. 1907 - 9. feb. 1991. Var á Flögu, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð í Skriðdal í eitt ár en síðan í áratugi í Flögu. Síðast bús. í Skriðdalshreppi. Kjörsonur: Eyþór Haukur, 7.11.1939.
7) Þórhallur Einarsson 8. des. 1909 - 4. júní 1919

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890 - 1891

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05948

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir