Sigríður Theodórsdóttir (1901-1990) húsmæðrakennari Hveragerði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Theodórsdóttir (1901-1990) húsmæðrakennari Hveragerði

Hliðstæð nafnaform

  • Valgerður Sigríður Theodórsdóttir (1901-1990) húsmæðrakennari Hveragerði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.3.1901 - 29.4.1990

Saga

Kennari á Efri-Grund, Akranesssókn, Borg. 1930. Heimili: Bægisá, Öxnadal. Húsmæðrakennari og húsfreyja í Hveragerði, síðar í Kópavogi. Barnlaus.
Rætur Sigríðar lágu meðal höfðingja hins forna íslenska sveitasamfélags og stóð hún jafnan styrkan vörð um þann menningararf sem henni hafði verið trúað fyrir á sínum yngri árum. Hún las mikið, en var íhaldssöm í lestrarvali sem og lifnaði öllum. Þau hjónin, Sigríður og Bjarni, en hann lést árið 1979, voru mjög samhent, en um leið ólík um flesta hluti. Jafn þögul og hún var t.d. um stjórnmál, þá var Bjarni ákafamaður hinn mesti í umræðum um þau efni. Svo var raunar um flest það sem á góma bar.

Staðir

Efri-Grund Akranesi: Bægisá: Hveragerði: Kópavogur:

Réttindi

Húsmæðrakennari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Af ættum Sigríðar er það að segja að hún var dóttir séra Theódórs á Bægisá, Jónssonar prófasts á Auðkúlu og konu hans, Jóhönnu, dóttur séra Gunnars prests á Svalbarði og síðar Lundabrekku, en hann var prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. Móðir séra Gunnars var Jóhanna Kristjana, dóttir Gunnlaugs Briem, sýslumanns á Grund í Eyjafirði.
Sigríður Theódórsdóttir og maður hennar Bjarni Friðriksson, hjónin reka hænsnabú sunnan við Fífuhvammslækinn og hafa auk þess nokkrar ær. Þá má ekki gleyma kartöfluræktinni og grænmetinu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01913

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir