Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Sigurðardóttir (1923-1995)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.2.1923 - 16.6.1995
Saga
Sigríður Sigurðardóttir var fædd í Reykjavík hinn 15. febrúar 1923. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn. Útför Sigríðar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin kl. 15.00.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Sigríður ólst upp í Reykjavík og lauk námi frá Verslunarskóla Íslands og Húsmæðraskólanum á Ísafirði.
Starfssvið
Hún starfaði hjá Skóverslun Péturs Andréssonar á Laugavegi 17 í mörg ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðrún Stefánsdóttir saumakona og Sigurður Ágústsson óðalsbóndi á Höfn í Húnavatnssýslu.
Sigríður var tvígift. Með fyrri manni sínum, Baldvini Baldvinssyni, átti hún einn son,
1) Þórarinn Glúmur f. 15. september 1944 K. Margaret Cameron-Baldvinsson. Hann er búsettur í Lundúnum ásamt konu sinni og syni þeirra, Friðriki Óðni. Þórarinn og Margareth reka þar ballettskóla, en Friðrik Óðinn er flautuleikari.
Seinni maður Sigríðar var Friðrik Lúðvík Guðmundsson frá Ísafirði f. 26. júlí 1917, d. 24. nóv. 1998..
Hann var einnig tvígiftur og átti tvö börn, kona hans var, Ólöf Júlíana Guðbjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 20. nóv. 1920, d. 3. okt. 1956,
1) Gylfi Þröstur Friðriksson 10. desember 1944 - 29. ágúst 2010 Bankastarfsmaður í Reykjavík, síðar hótelstarfsmaður í S-Afríku. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir 18. desember 1945 - 18. mars 2004. Ólst upp á Ísafirði til 12 ára aldurs en síðan í Reykjavík hjá föður sínum. Flugfreyja, búsett um tíma í Bandaríkjunum, síðar á Bahrain, í Kenýa, Bangladesh og víðar. Bankastarfsmaður á Íslandi frá 1990. Fósturforeldrar: Friðgerður Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 1893 og Sigurður Kristóbert Sigurðsson, f. 1888. ,
með fyrri konu sinni sem hann missti.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2017
Tungumál
- íslenska