Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Sigfúsdóttir (1921-1998)
Hliðstæð nafnaform
- Sigríður Sigfúsdóttir (1921-1998) frá Stóru-Hvalsá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.11.1921 - 24.2.1998
Saga
Sigríður Sigfúsdóttir var fædd á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði 9. nóvember 1921. Hún lést á Landspítalanum 24. febrúar síðastliðinn. Útför Sigríðar var gerð frá Fossvogskapellu 4. mars, í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Staðir
Stóra-Hvalsá í Hrútafirði: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Hún afgreiddi og leiðbeindi í tískuverslunum hér í Reykjavík um árafjöld. Hafði næmt fegurðarskyn og hlýlegt viðmót, en hjálpsemi og einlægni mótuðu störf hennar. Sjálf var hún ætíð vel klædd og snyrtileg.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Gróa Guðmundsdóttir, f. 8. október 1888, d. 15. febrúar 1963, og Sigfús Sigfússon, f. 7. ágúst 1887, d. 29. janúar 1958.
Systkini hennar voru: Guðmundur, f. 1912, Hans Hallgrímur, f. 1913, Lárus, f. 1915, Anna Helga, f. 1918, Steingrímur Matthías, f. 1919, d. 1976, Salóme, f. 1920, d. á fyrsta ári, Eiríkur, f. 1923, Garðar, f. 1924, d. 1988, Haraldur Gísli, f. 1925, Sólbjörg, f. 1927, d. 1947, Guðbjörg María, f. 1929, Salóme Sigfríður, f. 1932, og Þorbjörn Sigmundur, f. 1934.
Hinn 17. júní 1944 giftist Sigríður eftirlifandi maka sínum, Reynari Hannessyni, f. 26. febrúar 1922.
Börn þeirra eru:
1) Gunnar Hannes, f. 25. nóvember 1944, sambýliskona hans er Fjóla Ingþórsdóttir. Börn hans eru: Pétur Tyrfingur, Gunnar Reynar og Sigurður Björn.
2) Sigrún, f. 15. janúar 1947. Maki hennar er Gísli Ellerup. Börn þeirra eru: Sigríður Anna og Reynar.
3) Bjarni, f. 5. janúar 1948. Maki hans er Jóhanna Einarsdóttir. Barn hans er: Ragnar Páll. Börn Bjarna og Jóhönnu eru: Einar Hugi, Reynar Kári og Halldóra Sigríður. 4) Elís, f. 20. janúar 1958. Maki hans er Steinunn Kristín Jónsdóttir. Börn þeirra eru: Ástrós, Jón og Svana Kristín.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2017
Tungumál
- íslenska