Sigríður Pálsdóttir (1909-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Pálsdóttir (1909-2003)

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Pálsdóttir (1909-2003) af Ströndum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1909 - 2.3.2003

History

Sigríður Pálsdóttir fæddist á Víðidalsá í Strandasýslu 17. desember 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 2. mars síðastliðinn.
Þegar hún var komin yfir áttrætt fluttist hún á Selfoss. Henni fannst bærinn ágætur en ljótur. Hún saknaði fegurðar Eyjafjarðar. Um það bil sem hún flutti suður tók sjóninni að hraka og loks varð hún nánast blind. Þá heyrðist hún segja: "Mér líkar bara vel á Selfossi eftir að ég missti sjónina."
Útför Sigríðar verður gerð frá Kollafjarðarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Víðidalsá í Strandasýslu:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinsína Guðrún Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 11. mars 1880, d. 18. október 1969, og Páll Gíslason, bóndi og oddviti, f. 19. ágúst 1877, d. 3. október 1962.
Sigríður var þriðja elst í hópi ellefu systkina. Elst voru Stefán og Gísli, yngri voru Ragnheiður, Kristbjörg, Þorbjörg, Brynhildur, Gestur, Kristín, Gísli, og fósturbróðurinn Páll. Eftirlifandi systkina Sigríðar eru Þorbjörg, Brynhildur og Kristín.
Árið 1939 giftist Sigríður Hirti Jóni Sigurðssyni, f. á Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu 1. júní 1910, d. 12. júlí 1992.
Sigríður og Hjörtur eignuðust fjóra syni:
1) Páll skipatæknifræðingur, f. 1938, kvæntur Þuríði Guðnadóttur, d. 1999, eignuðust þau tvo syni.
2) Jón framkvæmdastjóri, f. 1944, kvæntur Áslaugu Ólafsdóttur, eiga þau fjögur börn.
3) Hreinn veðurfræðingur, f. 1946, í sambúð með Sigurbjörgu Gísladóttur og eiga þau þrjú börn.
4) Sigmar kennari, f. 1952, í sambúð með Guðnýju Sigríði Hallgrímsdóttur, eiga þau tvö börn.
Barnabarnabörn Sigríðar eru 10.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01905

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places