Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.11.1832 - 7.11.1910
Saga
Sigríður Snorradóttir 5. nóvember 1832 - 7. nóvember 1910. Var í foreldrahúsum á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún 1835 og 1850.vk Þingeyrum 1855 og 1860, Alviðru 1870, Gerðhömrum 1880, Laugalandi Barð 1890. Prestsfrú á Stað í Reykjanesi. Garðstöðum 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorbjörg Árnadóttir 27. desember 1806 - 11. mars 1875 Var hjá móður sinni á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á sama bæ 1845 og maður hennar; Snorri Jónsson 21. ágúst 1808 - 18. nóvember 1860. Bóndi á Klömbrum, Breiðabólstaðasókn, Hún. 1845. Hreppstjóri.
Systkini hennar;
1) Árni Snorrason 9. september 1831 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi og járnsmiður á Harrastöðum í Vesturhópi. Húsbóndi á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Leigjandi í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Kona hans 11.7.1856; Hólmfríður Jónsdóttir 17. mars 1829 Húsfreyja á Harastöðum. Dóttir þeirra var Jónína Sigríður (1863-1943) dóttir hennar; Hólmfríður Zophoníasdóttir (1889-1957) maður hennar Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi Blönduósi.
2) Ragnhildur Snorradóttir 5. nóvember 1832 - 1917 Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Maður hennar 11.7.1856; Sigurður Sigurðsson 27.12.1831 Var í Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Bóndi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870.
3) Rannveig Snorradóttir 21.11.1835 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 24.9.1858; Björn Guðmundsson 6.4.1830, bóndi á Refsteinsstöðum.
4) Jóhann Lárus Snorrason 10.10.1838 Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Kom 1870 frá Gunnsteinsstöðum að Breiðabólstað í Þingeyrasókn. Bóndi á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum. Lausamaður á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Lausamaður á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Kona hans; María Ólafsdóttir 23. febrúar 1830 - 19. júlí 1886 Húsfreyja, síðast á Hurðarbaki í Vesturhópi. Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Kom 1870 frá Gunnsteinsstöðum að Breiðabólstað í Þingeyrasókn. Húsfreyja á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum.
5) Sigurður Snorrason 27.12.1839 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845.
6) Guðmundur Snorrason 1. apríl 1843 - 30. desember 1914 Var á Klömbrum í Breiðabólsstaðarsókn, Hún., 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kona Guðmundar 15.10.1866; Soffía Guðmundsdóttir 6. ágúst 1844 - 28. mars 1915 Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
7) Þorbjörg Snorradóttir 22. september 1848 - 9. september 1927 Húsfreyja á Núpi í Dýrafirði og víðar. Var í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum 1870. Var á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880. Húskona í Meðaldal, Sandasókn, Ís. 1890. Var í Meðaldal, Sandasókn, V-Ís. 1901. Stjúpa húsfreyju. Ekkja 1888. Flutti til Reykjavíkur 1918. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Bergur Friðrik Einarsson 3. febrúar 1847 - 17. janúar 1888 Bóndi á Núpi og víðar. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880.
Maður hennar 19.6.1863; Jón Jónsson 22. ágúst 1829 - 21. apríl 1907. Prestur á Gerðhömrum í Dýrafjarðarþingum , V-Ís.1870-1884, á Söndum í Dýrafirði, Ís. 1882-1884 og á Stað á Reykjanesi, Reykhólahr., A-Barð. 1884-1895. Prestur í Alviðru, Mýrarsókn, V-Ís. 1870.
Barnsmóðir hans 11.5.1857; Helga Jónsdóttir 16.10.1833 - des 1876. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Börn þeirra
1) Jónína Sigurrós Jónsdóttir 8.4.1863 - 31.7.1934. Húsfreyja á Sæbóli, Sæbólssókn, Ís. 1890. Húsfreyja á Hverfisgötu 32 b, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Garðar Ólafsson. Húsfreyja á Sæbóli, síðar á Ísafirði og síðast í Reykjavík.
2) Runólfur Magnús Jónsson 18.8.1864 - 29.10.1951. Prestur á Hofi á Skagarströnd, Hún. 1901-1903 og á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1903-1905. Prestur á Stað, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Prestur á Stað í Aðalvík 1905 - 1938.
M1, 24.10.1903; Guðný Benediktsdóttir 24.1.1866 - 5.4.1929. Húsfreyja og ljósmóðir. Yfirsetukona á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja þar 1893.
M2, 4.7.1930; Vilhelmína María Hjaltadóttir 2.7.1867 - 28.7.1944. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Hnífsdal. Þau voru barnlaus.
Barnsmóðir 28.11.1894; Þorlaug Sigurlína Bjarnadóttir 28.4.1864 - 6.9.1944. Húsfreyja á Skálanesi. Þriðja kona Jóns.
3) Ingunn Sigríður Jónsdóttir 26.3.1866 - 20.4.1914. Húsfreyja á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1901.
4) Margrét Guðrún Jónsdóttir 27.4.1872 - 12.3.1963. Húsfreyja á Ísafirði. Maður hennar Jón Auðunn Jónsson 19.7.1878 - 6.6.1953. Bankaútibússtjóri, forstjóri og alþingismaður á Ísafirði. Dóttir þeirra; Auður Auðuns (1911-1999) Borgarstjóri og fyrsta konan til að gegna þeim embættum á Íslandi,
5) Þorbjörg Ágústa Jónsdóttir Bergmann 7.4.1877 - 30.9.1947. Barnakennari á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Nuddlæknir í Maison City, Iowa.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Snorradóttir (1832-1910) prestfrú Stað á Reykjarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847 - 1976 bls 289