Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Þóra Sigurjónsdóttir (1926-2016) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1926 - 8.1.2016
Saga
Sigríður Þóra Sigurjónsdóttir fæddist 3. nóvember 1926. Húsmóðir á Katanesi á Hvalfjarðarströnd svo og í Reykjavík. Síðar að Litla-Mel í Skilmannahreppi og nú síðast á Akranesi.
Hún lést 8. janúar 2016 á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi. Útför Sigríðar fór fram í kyrrþey 19. janúar 2016.
Staðir
Katanes
Reykjavík
Litli-Melur
Akranes
Réttindi
Sigríður stundaði barnaskólanám í Reykjavik og barna- og unglinganám í Borganesi. Þá stundaði hún nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1943-44 og við Vestkusten ungdomsskole í Ljungskile í Svíþjóð 1947-1949.
Starfssvið
Hún vann í Konditori í Vára í Svíþjóð 1949-1950. 1950 réðst hún sem matráðskona hjá Pósti og síma.
Sigríður vann ávallt úti með heimilisstörfum og barnauppeldi. M.a. við veitinga og verslunarstörf og var lengi verslunarkona hjá Pálma í Hagkaup. Matráðskona við Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga á árunum 1975 til 1984 og sá síðan um vinnufatalager til starfsloka.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurjón Jóhannsson 30. ágúst 1898 - 28. nóv. 1994. Vélstjóri á Lindargötu 8 e, Reykjavík 1930. Vélstjóri, síðast bús. í Reykjavík og kona hans;
Jóna Guðrún Þórðardóttir 3. sept. 1904 - 27. okt. 1985. Var hjá móður sinni á Löndum 2, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Lindargötu 8 e, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini;
1) Jóhann Valberg Sigurjónsson 23. jan. 1925 - 17. feb. 2005. Útvarpsvirki og sýningarmaður í Tripólibíói og Tónabíói, síðast verslunarmaður í versluninni ,,Filmur og vélar„, síðast bús. í Reykjavík. Var á Lindargötu 8 e, Reykjavík 1930.
2) Ólafur Guðmundur Valberg Sigurjónsson 7. júní 1928 - 1. apríl 1995. Var á Lindargötu 8 e, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Svíþjóð.
3) Jón Valberg Sigurjónsson 9. ágúst 1932 - 22. nóv. 2006.
4) Sigurjón Ari Sigurjónsson 4. sept. 1937 - 9. mars 2021. Starfaði lengst af sem kaupmaður.
5) Erla Sigurjónsdóttir 16. jan. 1942 - 10. feb. 2001. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 1953; Ólafur Jónsson 10. júní 1922 - 1. sept. 2004. Bóndi á Katanesi og síðar húsvörður í Reykjavík, síðast bús. á Akranesi. Þau skildu.
Sambýlismaður Sigríðar var Þorleifur K. Bjarnason, f. 18. febrúar 1923, d. 4. febrúar 1983. Mjólkurbílstjóri, síðar vaktmaður í Hvalfirði. Síðast bús. í Skilmannahreppi.
Börn;
1) Sverrir Haraldsson 10.4.1951.
2) Jóna Guðrún Ólafsdóttir 15.9.1953. maki Jóhann Norðfjörð. Sonur þeirra er Þórður Norðfjörð, synir hans eru Jóhann Ingi og Sigurður Þór. Uppeldissonur Þórðar er Sindri Snær.
3) Jón Ólafur Ólafsson 29.9.1954. maki Guðrún S. Guðmundsdóttir. Börn þeirra eru Ásta Jóna, sonur hennar er Alexander, og Ólafur Magnús. Börn Guðrúnar frá fyrra hjónabandi eru Guðmundur og Steinunn Sif.
4) Erla Ólafsdóttir 23.8.1958. maki Gísli Eiríksson. Börn þeirra eru Eiríkur og Auður Anna. Dóttir Erlu af fyrra hjónabandi er Sigríður Þóra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.12.2022
Íslendingabók
mbl 27.1.2016. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1583135/?item_num=0&searchid=a93bae935c925c3f90d88f2c8d499f20a9ed622f
mbl 10.9.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/817808/?item_num=49&searchid=bb4519a02fe347c748a9795a3ec112ca2ac5c034
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigr__ur_____ra_Sigurjnsdttir1926-2016Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg