Sigríður Þorsteinsdóttir (1943) Garfardal í Borgarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þorsteinsdóttir (1943) Garfardal í Borgarfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Kristín Þorsteinsdóttir (1943) Garfardal í Borgarfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.10.1943 -

Saga

Sigríður Kristín Þorsteinsdóttir 10.10.1943, Garfardal í Borgarfirði. Kvsk á Blönduósi 1964-1965. Hvolsvelli

Staðir

Garfardalur í Borgarfirði
Hvolsvöllur

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1964-1965

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þorsteinn Böðvarsson 9. júní 1902 - 23. júní 1977. Bóndi í Grafardal, Fitjasókn, Borg. 1930. Bóndi þar um árabil. Síðast bús. í Strandarhreppi [bróðir hans Guðmundur skáld á Kirkjubóli] og kona hans Jónasína Bjarnadóttir 11. sept. 1908 - 26. feb. 2004. Ólst upp með foreldrum í Alviðru, Minna-Garði og á Fjallaskaga við Dýrafjörð. Húsfreyja í Grafardal, Fitjasókn, Borg. um árabil frá 1930. Síðast bús. á Akranesi.

Bræður hennar;
1) Kristján Guðmundur Þorsteinsson 20. okt. 1933, Grafardal. Kona hans Guðríður Sveinsdóttir f. 6.6. 1936, búsett í Reykjavík, þau eiga einn son.
2) Böðvar Ingi Þorsteinsson 8. sept. 1936 - 2. feb. 2006. Bóndi á Þyrli í Hvalfirði. Kona hans 1970; Ásrún Jóhannesdóttir, f. 23.10. 1950, búsett á Þyrli, þau eiga þrjú börn og einn fósturson.
3) Bjarni Sigfús Þorsteinsson 26. ágúst 1940 Grafardal.

Maður hennar; Örn Baldvins Hauksson, f. 15.10. 1941, þau eiga tvær dætur og eru búsett á Hvolsvelli.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08523

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir