Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Sveinbjörnsdóttir (1943-2015) Litlu-Ávík á Ströndum. Grindavík
Hliðstæð nafnaform
- Sigríður Anna Sveinbjörnsdóttir (1943-2015) Litlu-Ávík á Ströndum. Grindavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.2.1943 - 30.12.2015
Saga
Sigríður Anna Sveinbjörnsdóttir 18. feb. 1943 - 30. des. 2015. Litlu Ávík á Ströndum. Grindavík.
Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 30. desember 2015. Útförin fór fram í kyrrþey þann 11. janúar 2016.
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1960-1961
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Magnús Sveinbjörn Guðbrandsson 15.5.1886 - 15.4.1944. Bóndi á Kambi, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Litlu-Ávík og kona hans; Þórdís Jóna Guðjónsdóttir 20. nóv. 1913 - 10. júlí 2000. Var í Litlu-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Litlu-Ávík. Síðast bús. í Árneshreppi.
Seinni maður Þórdísar; Seinni eiginmaður Þórdísar var Guðjón Jónsson, Litlu-Ávík, f. 22.4. 1906, d. 5.9. 1978. Bátasmiður og bóndi í Litlu-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Litlu-Ávík. Síðast bús. í Árneshreppi.
Systkini;
1) Halla Kristinna Sveinbjörnsdóttir 10.10. 1932, d. 22.7. 1988, Garðabæ, eiginmaður hennar er Guðjón Þorleifsson, þau eignuðust fimm börn.
2) Guðrún Ágústa Sveinbjörnsdóttir 12.9. 1934, Norðurfirði, eiginmaður hennar var Guðfinnur Þórólfsson, d. 1.1. 1981, þau eignuðust sex börn.
3) Sigursteinn Sveinbjörnsson 28.9. 1938, ókvæntur og barnlaus. Bóndi Litlu Ávík
4) Lýður Sveinbjörnsson 1.5. 1940. Stýrimaður Reykjavík. Fyrri eiginkona Rósbjörg Þorfinnsdóttir og áttu þau tvær dætur. Þau slitu samvistir. Sambýliskona er Rut Valdimarsdóttir, þau eru barnlaus. Áður átti hann dóttur með Vigdísi Bergsdóttur.
5) Sveinbjörn Sveinbjörnsson 15.10. 1944. Bóndi Norðurfirði. Kona hans er Ingibjörg Skúladóttir og eiga þau tvö börn.
6) Drengur Guðjónsson fæddur andvana.
7) Jón Guðbjörn Guðjónsson 14.9. 1952. Vitavörður Eiginkona hans var Magnea Guðleif Guðjónsdóttir, 6.5.1929- 28.1.1999. Þau voru barnlaus.
Maður hennar var; Sigurður Þorsteinsson 9.4.1941. Þau slitu samvistir.
Þau eignuðust fjögur börn en tvö þeirra dóu ung.
1) Guðjón Sigurðsson 20. apríl 1962 - 27. maí 1963.
2) Guðjón Sigurðsson 27.10.1964. Kona hans; Andrea Margrét Þráinsdóttir 5.12.1966.
3) Anna Guðrún Sigurðardóttir 8. mars 1966 - 7. feb. 1969. Síðast bús. í Grindavík.
4) Anna Guðrún Sigurðardóttir 18. sept. 1975 - 16. feb. 2021. Grindavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.10.2023
Íslendingabók
mbl 15.8.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/552751/?item_num=5&searchid=7fe210cb71382af216c501229e5f350dc0fd9945
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigr__ur_Anna_Sveinbjrnsdttir1943-2015Litlu-vk__Str__ndum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg