Sigrún Sesselja Bárðardóttir (1928) Vík, Mýrdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigrún Sesselja Bárðardóttir (1928) Vík, Mýrdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.3.1928 -

Saga

Sigrún Sesselja Bárðardóttir 3. mars 1928. Var í Hreppshúsinu, Blönduósi, A-Hún. 1957. Kvsk Blönduósi 1951-1952

Staðir

Réttindi

Kvsk Blönduósi 1951-1952

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bárður Jónsson 28. mars 1895 - 31. des. 1963. Bóndi á Háeyri í Mýrdal. Vinnupiltur í Kerlingardal IV, Höfðabrekkusókn, Skaft. 1910. Bóndi í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930 og kona hans; Þórey Sverrisdóttir 4. des. 1903 - 15. júní 2003. Húsfreyja á Háeyri í Mýrdal. Var í Hraunbæ, Þykkvabæjarklausturssókn, Skaft. 1910.

Systkini;
1) Jón Þórarinn Bárðarson 10.5.1930 - 2.10.2018. Bóndi á Höfðabrekkuhálsi og í Traðarholti í Stokkseyrarhreppi, starfsmaður hjá Álverinu í Straumsvík og síðar húsvörður í Þjóðleikhúsinu. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 7.2.1970; Sigurleif Jóna Sigurjónsdóttir 15.12.1930 - 2.1.2018. Hjúkrunarfræðingur. Bús í Garðabæ og síðar í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Oddný Jóna, f. 6. október 1931,
3) Ágúst, f. 12. apríl 1934, d, 24. apríl 1934.

Maður hennar 15.6.1952; Einar Pétursson 25. okt. 1926 - 20. okt. 2005. Var í Ófeigsfirði, Árnesssókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Börn Einars;
1) Anna Stefanía, f. 8. nóv. 1948, móðir Sjöfn A. Ólafsson, d. 1989. Maki Önnu I Marteinn Þórður Einarsson, d. 17. nóv. 1967, sonur þeirra er Aðalsteinn Stefán, maki Maggý Hreiðarsdóttir og eiga þau samtals fjögur börn. Maki Önnu II Jónas Þór, börn þeirra eru Þórarinn Jónas Þór og Sjöfn Þór. Sjöfn á eina dóttur.
2) Örn Sigurgeir, f. 17. janúar 1950, móðir Svanfríður Sigurlaug Eyvindsdóttir. Maki Arnar er Jóna R. Stígsdóttir, sonur þeirra er Pétur Ingi, maki Hanna Dóra Hauksdóttir og eiga þau þrjú börn.
Dætur Sigrúnar og Einars eru:
3) Valgerður, f. 28. des. 1953, maki Guðni Friðriksson. Synir þeirra eru Gestur og Einar Þór. Maki Gests er Guðbjörg Svava Ragnarsdóttir og eiga þau samtals tvö börn.
4) Þórey, f. 13. júlí 1955, maki Hreiðar Þórðarson. Synir þeirra eru Einar Ingi, Þórður Steinar og Hörður Helgi. Maki Einars Inga er Sigríður María Sigurjónsdóttir.
5) Ingibjörg, f. 24. júlí 1957, maki Hafsteinn Ingólfsson. Börn þeirra eru Sigrún Birna og Egill Valur. Maki Sigrúnar Birnu er Stefán Haraldsson.
6) Helga Guðlaug, f. 1. nóvember 1962, maki Bergþór Morthens. Dætur þeirra eru Sigrún Sesselja og Valgerður Rós. Fyrir á Bergþór börnin Ásbjörgu og Fannar. Maki Ásbjargar er Tómas Lunkevicius.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1951 - 1952

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Pétursson (1926-2005) Blönduósi (25.10.1926 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Pétursson (1926-2005) Blönduósi

er maki

Sigrún Sesselja Bárðardóttir (1928) Vík, Mýrdal

Dagsetning tengsla

1952

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hreppshúsið Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hreppshúsið Blönduósi

er stjórnað af

Sigrún Sesselja Bárðardóttir (1928) Vík, Mýrdal

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08116

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir