Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigrún Gunnlaugsdóttir (1905-2001) Vefnaðarkennari
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.11.1905 - 23.11.2001
Saga
Sigrún Gunnlaugsdóttir 13.11.1905 - 23.11.2001. Vinnukona á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Nam vefnað í Svíþjóð og Finnlandi, kom aftur til Íslands 1940. Vefnaðarkennari, lengst á Laugalandi í Eyjafirði. Síðast bús. á Akureyri. Fósturdóttir: Helga Breiðfjörð Óskarsdóttir, f. 20.6.1940.
Sigrún Gunnlaugsdóttir fæddist í Geitafelli í Reykjahverfi í S-Þingeyjarsýslu 13. nóvember árið 1905. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 23. nóvember 2001. Útför Sigrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 29. nóvember og var hún jarðsett í kirkjugarðinum á Grenjaðarstað í Aðaldal í S-Þing.
Staðir
Réttindi
Sigrún fór í Kvennaskólann á Blönduósi og síðan til Svíþjóðar að nema vefnað. Síðar fór hún einnig til Finnlands í vefnaðarskóla.
Starfssvið
Vefnaðarkennsla varð hennar ævistarf, lengst af á Laugalandi í Eyjafirði,
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gunnlaugur Snorrason 26.5.1870 - 21.1.1947. Bóndi á Geitafelli í Reykjahverfi. Bóndi á Geitafelli 1930. „Hélt dagbækur um áratugi“ segir Indriði og kona hans;
Jónína Oddný Sigurbjörnsdóttir 24. maí 1872 - 2. ágúst 1950. Húsfreyja í Geitafelli, Reykjahverfi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930.
Systkini hennar eru
1) Bjarni Gunnlaugsson f. árið 1899, d. 1964,
2) Jón Gunnlaugsson f. 1901, d. 1974,
3) Snorri Gunnlaugsson f. 1903, d. 1989,
4) Auður Gunnlaugsdóttir f. 1908, d.1986,
5) Pétur Bald Gunnlaugsson 1910
6) Jakobína Gunnlaugsdóttir f. 1910, dóu úr barnaveikinni níu mánaða gömul,
7) Pétur Gunnlaugsson f. 1912,
Fósturdóttir Sigrúnar er
1) Helga Breiðfjörð Óskarsdóttir. Fyrri maður hennar var Sigurhjörtur Jónsson, f. 1940, d. 1984. Þau eiga þrjú börn, a) Snorri, f. 1963, b) Guðrún f. 1965, c) Sigrúnu, f. 1969
Síðari maður Helgu er Jóhannes Þór Jóhannesson, f. 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.3.2021
Mbl 8.12.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/641665/?item_num=1&searchid=b4879bc712e719c91ff0685fcc1179df414bade1