Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.5.1898 - 29.1.1970
Saga
Signý Solveig Guðmundsdóttir 20. maí 1898 - 29. jan. 1970. Sveitarómagi í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Nuddlæknir í Miðstræti 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Jarðsungin frá Fossvogskapellu 5.2.1970, kl 10:30.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Nuddlæknir
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Semingsson 15. okt. 1854 - 23. ágúst 1922. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Beinakeldu. Vinnumaður í Örnólfsdal í Þverárhlíð 1885. Þurrabúðarmaður í Hlíðarkoti, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi á Kagaðarhóli í Ásum, Hún. Var aðkomandi á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 7.6.1890; Soffía Björnsdóttir 27. maí 1856 - 15. nóv. 1953. Niðurseta í Setbergskoti, Garðasókn, Gull. 1860. Ómagi í Erlindarbæ, Garðasókn, Gull. 1870. Vinnukona á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Hlíðarkoti, Garðasókn, Gull. 1890. Hjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Fór 1911 frá Grund að Blönduósi. Vinnukona á Ljótshólum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Þau skildu
Bm. 4.12.1883 [9.12.1883]; Katrín Einarsdóttir 13.9.1845 - 25.3.1920. Var í Norðurgarði, Stórólfshvolssókn, Rang. 1845. Húsmóðir í Einkofa, Árn. 1910.
Bm. 7.11.1885; Steinunn Magnúsdóttir 30. des. 1854 - 20. mars 1932. Var á Miðfossum í Andakíl 1885. Bústýra á Heggstöðum, Bæjarsókn, Borg. 1901.
Bm. 3.8.1895; Guðlaug Einarsdóttir 25. júlí 1862 - 3. maí 1953. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Ekkja 1897. Var á Ferjubakka I , Borgarsókn, Mýr. 1930. Vindhæli 1901. Þau skildu.
Fósturforeldrar hennar; Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún. og kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún.
Systkini hennar;
1) Þorbjörn Einar Guðmundsson 4. des. 1883 [9.12.1883] - 30. apríl 1966. Niðursetningur á Stóramoshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Sjómaður og sláttumaður í Einkofa, Árn. 1910, síðast bús. í Eyrarbakkahreppi. Verkamaður á Blómsturvöllum, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930.
2) Guðmundur Guðmundsson 7. nóv. 1885 - 14. okt. 1921. Var á Miðfossum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1890. Sjómaður í Reykjavík.
Alsystkini
3) Guðrún Guðmundsdóttir 21. sept. 1893 - 14. sept. 1966. Var á Flankastöðum á Skagaströnd 1929. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkakona á Flankastöðum á Skagaströnd 1933. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðbjörg Guðmundsdóttir 16. ágúst 1894 - 2. maí 1976. Ráðskona á Bessastíg 4, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, síðar bústýra í Hafnarfirði, síðast bús. þar. Sambm1; Magnús Valdimar Jónsson skipasmiður á Bergi, f. 27. október 1892, d. 13. október 1920. Sambm2; Guðmundur Jónsson verkamaður á Stapa 1940, f. 20. október 1897, d. 15. júlí 1965.
Samfeðra;
5) Rebekka Guðmundsdóttir 3. ágúst 1895 - 29. sept. 1959. Ráðskona á Ósi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ósi, Vindhælishr., A-Hún.
Alsystkini.
6) Kristín Guðmundsdóttir 1.1.1897 [3.1.1897] - 1.10.1986. Niðursetningur í Svangrund, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Starfaði við hjúkrun og seinna á Borgarbókasafninu í Reykjavík. Á sextugs aldri lærði Kristín málverka- og bókaviðgerðir við Listasafnið í Kaupmannahöfn og vann síðan við það til fjölda ára. M1. 21.12.1922. Björn Karel Þórólfsson 24. ágúst 1892 - 28. jan. 1973. Magister í Norrænum fræðum, skjalavörður í Reykjavík. Kjörsonur: Sigmar Björnsson, f. 21.1.1943. Þau skildu. M2. 21.12.1935; Klemens Þórðarson 15.11.1888 - 19.8.1961. Bifreiðarstjóri á Blönduósi 1930. Var í fóstri um skeið hjá Benedikt Sigurðssyni f. 12.11.1865 bónda á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Bifreiðastjóri á Blönduósi og í Reykjavík.
7) Bjarni Guðmundsson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.1.2023
Íslendingabók
mbl 30.10.2014. https://timarit.is/files/43408334
mbl 3.12.1986. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/528/?item_num=1&searchid=488a8af7449afcdc0c09440c00c055a900561cc9
Heimaslóð. https://heimaslod.is/index.php/Gu%C3%B0bj%C3%B6rg_Gu%C3%B0mundsd%C3%B3ttir_(Bergi)?veaction=edit