Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigmundur Jónsson (1885-1932) Rafnkelsstöðum í Garði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.10.1885 - 16.4.1932
Saga
Sigmundur Jónsson 10. okt. 1885 - 16. apríl 1932. Var á Rafnkelsstöðum, Útskálasókn, Gull. 1901. Sjómaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, A-Hún. 1910. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
sjómaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Ásmundsson 10. apríl 1862 - 26. okt. 1931. Bóndi á Hellum í Garði. Síðar sjómaður á Rafnkelsstöðum í Garði, Gull. og bm hans; Þórey Guðrún Sigurðardóttir 9. okt. 1862 - 9. okt. 1948. Ógift vinnukona á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð 1884. Vinnukona á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Bjó síðast í Reykjavík.
Seinni bf hennar 25.10.1890; Sigurður Björnsson 17. mars 1867 - 16. maí 1947. Kennari í Skagafirði, kaupmaður og brunamálastjóri í Reykjavík. Tökubarn á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
Sambýlismaður hennar; Jónas Gíslason 9.9.1869. Bóndi í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal.
Kona Jóns; Jórunn Guðmundsdóttir 26. ágúst 1850 - 2. nóv. 1936. Ljósmóðir á Rafnkelsstöðum, Gerðahr., Gull. Frá Saurbæ í Ölfusi.
Systkini hans sammæðra;
1) Guðrún Sigurðardóttir 25. okt. 1890 - 4. maí 1960. Var á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ólst að mestu upp með móður og stjúpa á Skagaströnd og nágrenni. Húsfreyja á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Maður hennar; Guðlaugur Magnús Guðmundsson 11. júlí 1894 - 1. des. 1982. Verkamaður á Haðarstíg 8, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Samfeðra;
2) Guðmundur Jónsson 18. júlí 1892 - 10. apríl 1984. Var á Rafnkelsstöðum, Gerðahr. 1910, Formaður á m/b og húsbóndi í Holti I, Útskálasókn, Gull. 1930. síðar útgerðarmaður á sama stað.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigmundur Jónsson (1885-1932) Rafnkelsstöðum í Garði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.2.2023
Íslendingabók