Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigmund Jóhannsson (1931-2012) skopteiknari Vestmannaeyjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.4.1931 - 19.5.2012
Saga
Sigmund Jóhannsson fæddist í Ibestad í Gratangen, Noregi, 22. apríl 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 19. maí 2012. Þau hjónin hafa haft búsetu í Vestmannaeyjum til dagsins í dag og nú fyrir stuttu héldu þau upp á 60 ára hjúskaparafmæli. Honum var veittur riddarakross hinnar íslensku Fálkaorðu 15. apríl 1982 af þáverandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur.
Staðir
Ibestad í Gratangen Noregi: Skagaströnd 1934: Vestmannaeyjar 1955:
Réttindi
Starfssvið
Sigmund er einna þekktastur fyrir skopmyndir sínar í Morgunblaðinu. Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu birtist 25. febrúar 1964 og tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar. Í Heimaeyjargosinu árið 1973 varð Sigmund fastráðinn við Morgunblaðið og hefur skopmyndateiknun verið aðalstarf hans frá þeim tíma og þar til honum var sagt upp störfum árið 2008.
Lagaheimild
Uppfinningar Sigmunds eru vel þekktar, má þar nefna fiskvinnsluvélar, sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta og margt fleira. Sigmund var kosinn Eyjamaður ársins 2011 af vikublaðinu Eyjafréttum og hefur hann hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín í þágu sjómanna.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Sigmunds voru Jóhann Daníel Baldvinsson, f. 22.7. 1903, d. 9.4. 1990 og Cora Sofie Baldvinsen, f. 20.9. 1904, d. 31.8. 1986.
Sigmund fluttist til Íslands þegar hann var 3 ára.
Hann var búsettur á Skagaströnd þegar hann kvæntist Helgu Ólafsdóttur f. 12.8. 1930. Þau giftu sig á Höskuldsstöðum í Austur Húnavatnssýslu árið 1952. Þau hjónin fluttust til Vestmannaeyja árið 1955.
Sigmund og Helga eignuðust tvo syni,
2) Ólafur Ragnar, f. 25.5. 1952 og
3) Hlynur Bjarklund, f. 20.2. 1970.
Áður átti Sigmund einn son,
1) Björn Bragi, f. 13.6. 1951, móðir hans er Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir, f. 1.11. 1931.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigmund Jóhannsson (1931-2012) skopteiknari Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigmund Jóhannsson (1931-2012) skopteiknari Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigmund Jóhannsson (1931-2012) skopteiknari Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigmund Jóhannsson (1931-2012) skopteiknari Vestmannaeyjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.7.2017
Tungumál
- íslenska