Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.1.1933 - 22.7.1997

Saga

Sighvatur Ágúst Karlsson var fæddur á Blönduósi 16. janúar 1937. Hann lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 22. júlí 1997. Fulltrúi á Akranesi, matreiðslumaður og bryti. Síðast bús. í Reykjavík.
Útför Sighvats fór fram frá Dómkirkjunni 29.7.1997 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Blönduós: Akranes:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Ásta Sighvatsdóttir, f. 1. maí 1897 í Reykjavík, fyrrv. kennari við Kvennaskólann á Blönduósi, hún dvelur nú á öldrunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur v/Túngötu og Karl Helgason, f. á Kveingrjóti í Saurbæ í Dalasýslu 6. september 1904, d. 26. júní 1981, fv. póst- og símastjóri á Blönduósi og síðar á Akranesi.
Sighvatur kvæntist 1950 Sigurborgu Sigurjónsdóttur frá Ekru í Neskaupstað, f. 5. nóvember 1934, d. 1986. Þau skildu.

Synir þeirra voru:
1) Karl Jóhann, f. 8. september 1950, tónlistamaður, dáinn 2. júní 1991, Karl var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Rósa Helgadóttir, seinni kona Hjördís Frímann, myndlistarkona. Þau eignuðust son, Orra Grím, f. 13. júní 1984. Þau skildu. Sambýliskona Karls síðustu árin var Sigríður Pálsdóttir.
2) Sigurjón, f. 15. júní 1952, kvikmyndaframleiðandi, búettur í Bandaríkjunum, kvæntur Sigríði Jónu Þórisdóttur, sérkennara. Börn þeirra eru: Þórir Snær, f. 12. ágúst 1973, kvikmyndagerðarmaður, og kjördóttir, Sigurborg Hanna, f. 7. desember 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Jóhann Sighvatsson (1950-1991) (8.9.1950 - 2.6.1991)

Identifier of related entity

HAH01634

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Jóhann Sighvatsson (1950-1991)

er barn

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Dagsetning tengsla

1950 - 1991-06-02

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

er foreldri

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi (16.9.1904 - 26.6.1981)

Identifier of related entity

HAH02575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

er foreldri

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi (21.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH07517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi

er systkini

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurborg Sigurjónsdóttir (1933-1986) frá Neskaupsstað (5.11.1933 - 28.1.1986)

Identifier of related entity

HAH07519

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurborg Sigurjónsdóttir (1933-1986) frá Neskaupsstað

er maki

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01885

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir