Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1911 - 22.1.1997
Saga
Sigfús Bergmann Valdimarsson 5. des. 1911 - 22. jan. 1997. Verkamaður í Pálmalundi og síðar sjómaður á Ísafirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Valdemar Jónsson 6. des. 1888 - 16. des. 1975, nefndur stóri. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Verkamaður Blönduósi. Langaskúr 1912-1914, Bræðslubúð 1915, Reynivöllum, Miðsvæði 1925-1965, Kona hans 3. júní 1911; Sigríður Helga Jónsdóttir f. 30. sept. 1887, d. 17. ágúst 1973, frá Forsæludal, sjá Hlöðufell.
Systkini;
1) Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22. okt. 1913 - 16. okt. 1993. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki hennar; Rögnvaldur Sumarliðason
- okt. 1913 - 9. okt. 1985. Verkamaður á Blönduósi. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir 18. ágúst 1915 - 26. sept. 2000, sjá Vinaminni og Snjólaugarhús 1920. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs. Maður hennar; Jón Sumarliðason 21. sept. 1915 - 27. okt. 1986. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi.
3) Jónína Guðrún Valdimarsdóttir 29. nóv. 1916 - 12.3.2020. Var á Stórabúrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. Var í Einarsnesi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Sigurður Jónasson 21. ágúst 1909 - 26. júlí 1982. Var í Reykjavík 1910. Var á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.
Fósturbarn 1951;
4) Svavar Bergmann Indriðason 2. jan. 1939 - 1. nóv. 2010. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. Starfaði síðar í bakaríi og trésmiðju á Selfossi.
M1, 16.5.1936; Þórunn Sigurjónsdóttir 1. sept. 1915 - 10. feb. 2000. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Seinni maður Þórunnar var Friðrik Gunnar Indriðason f. 20. júlí 1916 - 20. nóvember 1993, Baldurshaga Blönduósi 1930. Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi.
M2, 8.7.1945; Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir 8. jan. 1919 - 19. jan. 2011. Var í Vogum, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja á Ísafirði. Einn af stofnendum Salem, hvítasunnusafnaðarins á Ísafirði.
Börn;
1) Hermann Valdimar Sigfússon f. 29. júní 1937 - 7. júní 2009. Bílstjóri á Ísafirði og síðar sjómaður í Hafnarfirði, maki hinn 29. mars 1959 kvæntist Hermann Valdimar Sigríði Ósk Óskarsdóttur frá Ísafirði, f. 23.10. 1939. Foreldrar hennar voru Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, f. 1.5. 1919, d. 1.7. 1994 og Sigfríður María Guðbjartsdóttir, f. 6.2. 1920, d. 30.10. 2008.
2) Sigríður Helga Sigfúsdóttir, f. 17.5. 1946, gift Birni Gíslasyni. Börn þeirra: Þorsteinn, f. 22.4. 1970, Finnur, f. 6.8. 1973, d. 14.9. 1995, og Anna Lilja, f. 25.9. 1981.
3) Ingibjörg Elín, f. 21.3. 1949, gift Jóni Víði Njálssyni. Börn þeirra: Sigfús Bergmann, f. 25.7. 1968, Guðbjörg Salóme, f. 21.3. 1973, og Njáll, f. 3.7. 1975.
4) Þorsteinn, f. 10.1. 1953, kvæntur Rósu Kjartansdóttur. Börn þeirra: Guðný Maríanna, f. 4.9. 1974, Kjartan Friðgeir, f. 30.6. 1976, d. 25.9. 1993, og Kári, f. 23.1. 1983.
5) Jóhann Guðmundur, f. 21.8. 1954, var kvæntur Svanfríði Arnórsdóttur. Þau skildu. Börn þeirra: Valdimar, f. 15.7. 1976, Aðalheiður, f. 2.2. 1980, og Jóhann Friðgeir, f. 8.12. 1981. Sambýliskona Jóhanns er Margrét Eyjólfsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 9.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 9.2.2023
Íslendingabók
mbl 29.1.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1365916/?item_num=6&searchid=dfb7514f80fb7373c749dfa8dc7b6e530362e3b3
ÆAHún bls. 1343