Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.9.1870 -

Saga

Sigfús Jónsson 7.9.1870. Var í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Í mt 1920 er hann sagður fæddur í Geitafelli. Lausamaður Sauðadalsá 1901. Húsbóndi Bergi Hvammstanga 1920. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Stefánsson 7.2.1831 - 26.7.1911. Bóndi í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og kona hans 3.7.1864; Helga Guðmundsdóttir 1. sept. 1842. Húsfreyja í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Systkini hans;
1) Júlíana Soffía Jónsdóttir 10.7.1867 - 15.2.1941. Húsfreyja á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Maður hennar 1892; Jón Jónsson 7.5.1863 - júlí 1943. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði. Var þar 1901. Seinni kona hans
2) Guðmundur Bergmann Jónsson 2.11.1868. Var í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1901 frá Víðihólum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl.
3) Sveinbjörn Jónsson 31.7.1872
4) Jón Tryggvi Jónsson 19.6.1874 - 19.3.1941. Byggingameistari í Medicine Hat, Alberta, Kanada. Fór til Vesturheims 1900 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Eggert Jónsson 8.5.1877 - 2.9.1935. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930. Kona hans 1901; Sesselja Benediktsdóttir 1.6.1878 - 1965. Húsfreyja á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930. Var á Syðri-Sauðadalasá, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
6) Ósk Jóhanna Jónsdóttir 1879 - 25.7.1909. Barn þeirra á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Maður hennar 24.7.1903; Pétur Guðmundsson 28.11.1876.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði (7.5.1863 - 7.1943)

Identifier of related entity

HAH05618

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitafell á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs (3.8.1897 - 23.9.1961)

Identifier of related entity

HAH03900

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

is the cousin of

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Almenningur á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Almenningur á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06786

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir