Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásdís Kjartansdóttir (1909-2004) Bugðustöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.12.1909 - 26.3.2004
Saga
Ásdís Kjartansdóttir fæddist að Hólslandi í Eyjahreppi 31. desember 1909. Ásdís ólst upp í Dölum, mest með föður sínum á ýmsum bæjum þar sem hann var í vinnumennsku, eftir að kona hans lést.
Vinnukona á Dunkárbakka, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Bugðustöðum í Suðurdalahreppi.
Hún lést 26. mars 2004. Útför Ásdísar fór fram frá Snóksdalskirkju 3.4.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Réttindi
Veturinn 1932 var Ásdís í Húsmæðraskólanum á Blönduósi.
Starfssvið
Tvo vetur vann hún í Reykjavík, á Kleppsspítala.
Í Dalina kom hún svo aftur og hóf búskap með manni sínum Kristjáni Einari Guðmundssyni frá Dunkárbakka, f. 4. okt. 1904, d. 23. nóv. 1997. Þau bjuggu allan sinn búskap í Hörðudalshreppi, fyrst í Selárdal til ársins 1949, en fluttu þá að Bugðustöðum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kjartan Einar Daðason 15. sept. 1876 - 6. ágúst 1957. Var á Bólstað, Stóravatnshornssókn, Dal. 1880. Vinnumaður á Ytri-Hrafnabjörgum, Snóksdalssókn, Dal. 1901. Húsmaður í Bráðræði í Haukadal, Dal. 1913-14. Var lengst af í vistum. Kaupamaður á Reynisstöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans; Guðríður Guðmundsdóttir 17.1.1876 - 19.8.1928. Þeirra dóttir í Þorgeirsstaðahlíð, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Hólslandi 1910
Systkini hennar ma:
1) Lilja Kjartansdóttir 24.1.1905 - 8.2.1991. Vinnukona á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Guðmundur Kjartansson 22. okt. 1907 - 18. nóv. 1971 Fósturbarn á Rauðkollsstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Matsveinn á Akureyri 1930. Heimili: Reykjavík. Matsveinn. Síðar í Keflavík. Fósturfor: Hákon Kristjánsson og Elísabet Jónsdóttir.
Maður henna; Kristján Einar Guðmundsson 4. okt. 1904 - 23. nóv. 1997. Vinnumaður á Dunkárbakka, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Bjó í Selárdal 1933-49, síðar bóndi á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal.
Börn þeirra;
Börn Ásdísar og Kristjáns eru:
1) Erla Guðrún Kristjánsdóttir, búsett á Selfossi, gift Halldóri Magnússyni. Dóttir þeirra er Ásdís Erna, gift Tómasi Gunnarssyni, synir þeirra eru Rúnar Már og Halldór Ari. Sonur Ásdísar og Guðmundar Þórs Hafsteinssonar er Davíð Örn, í sambúð með Sesselju Sumarrós Sigurðardóttur, sonur þeirra er Alexander Bjarki.
2) Gunnar Breiðfjörð Kristjánsson, bóndi á Bugðustöðum.
3) Kristín Inga Kristjánsdóttir, búsett í Búðardal ásamt sambýlismanni sínum Magnúsi Jónssyni.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.4.2021
Tungumál
- íslenska