Samkomuhús Víðdælinga, Víðihlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Samkomuhús Víðdælinga, Víðihlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Staðir

Auðunnarstaðir; Þorkelshólshreppur; Vestur-Húnavatnssýsla; Víðidalsá; Ásgeirsárdrag; Fitjamót; Fitjá; Hestur; Brunná; Rjúpuhóll; Sighvatshóll; Kálfdalskelda; Kálfadalslækur; Riðalækur; Engishóll; Tóuklettur; Þingeyrar; Galtanes; Ásgeirsá; Víðidalstunga; Breiðabólsstaður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir Auðunnarstaða torfunni í Þorkelshólshreppi.

Að austan ræður Víðidalsá að Ásgeirsárdragi, svo eptir miðju draginu í Víðidalsá aptur, svo ræður Víðidalsá suður í Fitjamót, þaðan ræður Fitjá að kletti þeim, er Hestur heitir, og stendur rjett á móti er Brunná fellur í Fitjá, að sunnan ræður bein stefna frá Hesti vestur í svonefndan Rjúpuhól, þaðan beina stefnu vestur í Sighvatshól, þaðan ræður aptur sama stefna í Kálfdalskeldu, að vestan ræður Kálfadalslækur og Kálfadalskelda. Þar til Riðalækur tekur við, svo ræður hann út á móti Engishól, að norðan ræður bein sjónhending norðan til úr Engishóli í Tóuklett, þar sem hann er hæstur, þaðan ræður bein sjónhending í vörðu, sem stendur niður á taglinu, þaðan rjettsýnis í þúfu, sem steinn er austan í, og stendur á mýrunum. Skammt frá Víðidalsá, þaðan bein stefna ofan í ána.

Auðunnarstöðum, 31. maí 1890.
Jóhannes Guðmundsson eigandi og umráðamaður.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða
Hannes Þórðarson eigandi Galtaness (handsalað.)
Gunnar Ingvarsson eigandi ½ Ásgeirsár.
Páll Pálsson umráðandi Víðidalstungueignarinnar.
Gunnl. Halldórsson, prestur að Breiðabólstað.

Lesið upp á manntalsþingi að Þorkelshóli, hinn 31. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 190, fol. 98b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Breiðabólsstaðarkirkja (1893 -)

Identifier of related entity

HAH00575

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00402

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 190, fol. 98b. 31.5.1890

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir