Salvör Jakobsdóttir (1920-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Salvör Jakobsdóttir (1920-2007)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Sallý.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.8.1920 - 11.3.2007

Saga

Salvör Jakobsdóttir fæddist í Vopnafirði 29. ágúst 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars sl. Útför Salvarar fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 20. mars. Hefst athöfnin kl. 13.00.

Staðir

Rauðhólar Vopnafjörði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Jakob Benediktsson, f. 27.6. 1886, d. 19.7. 1971, og Jónína Jónsdóttir, f. 6.6. 1887, d. 23.1. 1963. Bændur á Rauðhólum í Vopnafirði.
Systkini Salvarar: Stefán, f. 27.10 1916, d. 30.7. 1981, Stefanína f. 9.4. 1918, d. 27.4. 1988, Sigrún, f. 17.10. 1922, Ingibjörg, f. 13.8. 1924, d. 6.4. 1997, Geirlaug Valgerður, f. 15.6. 1928.
Eiginmaður Salvarar var Guðmundur Viðar Guðsteinsson, f. 30.11. 1924, d. 18.5. 1988. Þau giftust 26.10. 1951.
Börn þeirra eru
1) Nína, f. 24.12. 1951, maki Grétar Örn Júlíusson, börn þeirra Grétar Viðar, f. 23.3. 1972, dóttir hans Nína Björk. Örn Viðar, f. 9.9. 1976. Jakob Viðar, f. 10.4. 1982, sonur hans Valgeir Viðar. Sallý f. 17.3. 1988.
2) Jakob Viðar, f. 7.1. 1956, maki Kristín Helgadóttir, sonur þeirra Sturla Viðar, f. 22.2. 1986. Sonur Jakobs og Guðrúnar Láru Halldórsdóttur er Halldór Viðar, f. 22.11. 1973, synir hans eru Dagur Sölvi, Viktor Logi og Brynjar Jökull.
3) Kolbrún, f. 21.7. 1960, dætur hennar og Gunnars Steins Almarssonar (þau slitu samvistir) eru Brynja Björk, f. 21.10. 1981, sonur hennar Andri Steinn. Alma, f. 19.9. 1990.
4) Halla, f. 7.10. 1962, maki Kjartan Kjartansson, dætur þeirra Inga Kristín, f. 14.1. 1984. Sandra Salvör, f. 24.12. 1987.
5) Ingibjörg, f. 6.7. 1964, sambýlismaður Gunnar Örn Angantýsson, sonur þeirra Steindór Örn. Synir Ingibjargar og Baldurs G. Þórðarsonar eru Arnór Viðar, f. 16.3. 1986, Kristbjörn Viðar, f. 27.10. 1991. Dætur Gunnars Anita Rut og Agnes Lóa.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01880

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir