Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1848 - 11.5.1927
Saga
Sólrún Árnadóttir 11.10.1848 - 11.5.1927. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra að Stóra Ósi í sömu sveit 1870 og 1927. Tungu 1850. Syðri-Þverá 1855
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Bústýra
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Árni Sigurðarson 28. maí 1807 - 4. nóv. 1877. Bóndi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. Bóndi þar 1845. Bóndi í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og seinni kona hans 16.1.1845. Sólveig Jóhannsdóttir 28.7.1818
[Sögð vera Jóhannesdóttir í mt 1850]
Fyrri kona hans 11.9.1831; Ingibjörg Bjarnadóttir 23.4.1807. Búandi ekkja í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Þau skildu.
Systkini hennar samferða;
1) Sigurður Árnason 5.3.1836. Sennilega sá sem var á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
2) Ingibjörg Árnadóttir 4.6.1838 - 20.10.1890. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880. Maður hennar 5.10.1862; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1.8.1839 - 12.3.1912, fyrri kona hans. Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
5 börn létust í æsku.
Alsystkini;
1) Árni Árnason 13.9.1844 - 10.1.1928. Bóndi á Vatnshóli í Línakradal, V-Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
M1, 7.7.1864; Ingibjörg Jónadabsdóttir 17.4.1841 - 8.6.1876. Var á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
M2, 22.2.1880; Rósa Guðmundsdóttir 21.6.1851 - 8.2.1938. Var í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hörgshóli. Húsfreyja þar 1901. Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Bm 22.8.1883: Sigríður Guðmundsdóttir 17.1.1855. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Jóhann Árnason 1.9.1845 - 1916. Léttapiltur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Vigdísarstöðum í Melsstaðarsókn 1868. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
3) Þorlákur Árnason 2.10.1846
4) Sólveig Árnadóttir 15.10.1847 - 2.8.1886. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bálkastöðum í Staðarsókn í Hrútafirði 1886.
5) Jón Árnason 9.10.1849 - 5.1.1880. Niðursetningur í Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Vatnshóli í Víðidalstungusókn, V-Hún.
6) Mildfríður Árnadóttir 23.9.1850 - 9.10.1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
7) Guðmundur Árnason 18.3.1853 - 4.6.1860.
8) Sigurður Líndal Árnason 30.6.1855 - 15.6.1939. Niðursetningur í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún.
9) Björn Árnason 23.9.1856
10) Guðmundur Árnason 13.3.1858 - 22.9.1862
Sambýlismaður hennar; Arnbjörn Bjarnason 1832 - 21.5.1905. Var á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Stóra-Ósi í Miðfirði. Var þar 1870 og 1890. Ókvæntur. „Góður bóndi og greindur vel“, segir Einar prófastur.
Bm1; Helga Guðmundsdóttir 10. mars 1829 - 7. júní 1862. Var á Litlu-Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Stóra-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Bm2; Anna Þorsteinsdóttir 25. desember 1832. Var á Dalgeirstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var að Stóra Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona þar 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.
Börn Arinbjarnar og barnsmæðra með Bm1;
1) Guðmundur 28.2.1858 - 27.3.1860
2) Helga 30.10.1859 - 12.11.1861
3) Guðmundur 2.6.1862 - 6.6.1862
4) Bjarni 2.6.1862 - 6.6.1862
Með Bm2,
5) Anna Arnbjörnsdóttir 21. desember 1864 - 18. október 1885. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Lögheimili á Stóra-Ósi.
Börn þeirra;
6) Sigurbjörn 3.4.1870 -17.8.1870
7) Skúli 3.4.1870 - 25.8.1870
8) Jón 17.7.1871 - 26.4.1872
9) Arnbjörg 15.9.1881 - 15.9.1881
10) Helga Arnbjörnsdóttir 31.8.1872. Var á Stóra-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Syðri-Reykjum í Miðfirði, Hún. 1901. Húskona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
11) Jón Arnbjörnsson 15.9.1873 - 30.12.1970. Bóndi á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
12) Hólmfríður Arnbjörnsdóttir 28.9.1875 - 5.8.1950. Bústýra og ljósmóðir á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. Var þar 1930.
13) Sigurlaug Arnbjörnsdóttir 4.12.1877 - 23.2.1960. Lausakona á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
14) Friðrik Arnbjörnsson 15.9.1881 - 1.7.1948. Bóndi á Stóra-Ósi í Miðfirði frá 1905 til æviloka. Kona hans Ingibjörg Þorvaldsdóttir 17.9.1881 - 12.6.1958. Húsfreyja á Stóra-Ósi í Miðfirði. Húsfreyja á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Frá Mel í Miðfirði.
15) Eggert Arnbjörnsson 1.5.1883. Var á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
16) Kristín Arnbjörnsdóttir f. 2.6.1885 - 30.9.1887.
17) Theódór Arnbjörnsson 1.4.1888 - 5.1.1939. Bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skag. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands í Reykjavík. Fósturbörn: Kolfinna Gerður Pálsdóttir, f.12.8.1924 og Baldur Ásgeirsson 17.10.1917.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 375