Ruth Gillies (1867 - 1910) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ruth Gillies (1867 - 1910) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

  • Ruth Gillies (1867 - 1910)
  • Guðrún Guðmundsdóttir (1867 - 1910) Winnipeg
  • Ólína Guðrún Guðmundsdóttir (1867 - 1910) Winnipeg
  • Ólína Guðrún Guðmundsdóttir Winnipeg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.9.1867 - 1910

Saga

Ólína Guðrún Guðmundsdóttir f. 17.9.1867 - 1910. [Ruth Gillies]. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand. með skipinu Osborne frá Borðeyri.

Staðir

Broddanes á Ströndum; Winnipeg

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Helga Jónsdóttir 21. okt. 1838 - 22. mars 1918. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand. og maður hennar; Guðmundur Magnússon

  1. jan. 1837 - 31. maí 1927. Bóndi Vatnshorni í Staðarsókn Ströndum 1870. Tökubarn í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1845. Fór til Vesturheims 1878 frá Felli, Broddaneshreppi, Strand.
    Systkini Ólínu;
    1) Guðrún Valdís Guðmundsdóttir Lanigan. 16. ágúst 1870 - 3. júlí 1955. Var í Vatnshorni, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims árið 1877. Nefndi sig Guðrún Valdís Lanigan fyrir vestan.
    Maður hennar; Jóhannes Gíslason (John Gillies) 18.3.1857. Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims 1876 frá Eyvindarstöðum, Bólstaðahlíðarhreppi, Hún.
    Börn þeirra;
    1) Archibald Jóhannesson Gillies Gíslason (elstur) Winnipeg.
    2) Victor Gillies Jóhannesson Gíslason
    3) Wilfred Franklin “Frank” Gillies, d 5.9.1944 Winnipeg
    4) Helga “Helen” Gillies
    5) Gestur “George” Gillies
    6) Clara Sophia Gillies (15 ára)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04305

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir