Rósa Guðrún Stefánsdóttir (1924-2005) Akureyri

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Guðrún Stefánsdóttir (1924-2005) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Didda.

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.12.1924 -23.4.2005

Saga

Rósa Guðrún Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 29. desember 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 23. apríl síðastliðinn. Rósa fór ung í Húsmæðraskólann á Blöndósi. Dvaldi frá árinu 1998 á Hrafnistu í Reykjavík.
Rósa verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Akureyri:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Vann ýmis störf auk húsmóðurstarfa. svo sem verksmiðjustörf og ræstingar.

Lagaheimild

Var mikil hannyrða- og listakona. Eftir hana liggja ýmis listaverk.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Benedikta Ásgerður Sigvaldadóttir, f. 25. júní 1897, d. 25. desember 1976, og Stefán Guðjónsson, f. 30. mars 1894, d. 26. febr. 1978.
Börn þeirra eru: 1) Hreiðar, f. 3. júní 1918, d. 13. mars 1995. Kona hans Jenna Jensdóttir. Synir þeirra Ástráður og Stefán Jóhann. 2) Leonard, f. 6. júní 1919 d. 2. júlí 1923. 3) Jóhann, f. 8. okt. 1920, d. 31. mars 1947. 4) Hermann, f. 30. mars 1922, d. 26. sept. 1923. 5) Hermann Leonard, f. 6. ágúst 1923, d. 19. júlí 1931. 6) Rósa Guðrún, sem hér er kvödd. 7) Oddgeir, f. 10. des.1926, d. 28. júní 1927 8) Óskírð, f. 19. ágúst 1931, d. 28. ágúst 1931. 9) Hermína, f. 5. mars 1934, d. 9. apríl 2004, maður hennar Hreiðar Aðalsteinsson, f. 22. ágúst. 1931. Börn þeirra Stefán Haukur og Steinunn Benna. 10) Sigurlína Gunnfríður, f. 4. des. 1939. Fyrri maður Jón Ólafsson, f. 29. des. 1938, d. 25. ágúst 1965. Dætur þeirra Ásgerður Ingibjörg og Jóhanna Rósa. Seinni maður Einar Þórarinn Árnason, f. 18. janúar 1928. Börn þeirra Þórlaug og Jón Stefán.
Rósa gekk í hjónaband 2. desember 1944 með Guðmundi Sigurgeirssyni lögregluþjóni, f. 27. nóv. 1921, d. 14. nóv. 1970. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Rósa og Guðmundur eignuðust tvær dætur. Þær eru:
1) Sóley Benna sjúkraliði, f. 3. júlí 1945. Börn hennar eru Guðmundur Ingi Bergþórsson, f. 1. sept. 1968, sambýliskona Erla Kristbjörg Sigurgeirsdóttir, f. 10. febr. 1952, og Rósa Guðrún Bergþórsdóttir, f. 13. júní 1971, sambýlismaður Stefán Pálsson, f. 17. jan 1968, sonur þeirra Páll Kristinn, f. 25. des. 2001.
2) Fjóla ljósmóðir, f. 2. jan. 1956. Maki Guðmundur Ólafsson, f. 18.des. 1953. Börn þeirra Ólafur, f. 22. sept. 1981, Jóhanna, f. 16. júlí 1984 og Fjóla Ósk, f. 24. júlí 1990.
Sambýlismaður Rósu til margra ára var Björgvin Janus Eiríksson, f. 29. janúar 1922, d. 29. sept. 2003. Var í Óskoti, Lágafellssókn, Kjós. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01877

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir