Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Hliðstæð nafnaform

  • Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006) Sólvangi Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.4.1933 - 3.5.2006

Saga

Rósa Guðjónsdóttir fæddist á Hvammstanga 25. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 3. maí síðastliðinn. Rósa ólst upp á Vatnsnesi og Vesturhópi hjá móður sinni og hennar fólki. Rósa og Magnús hófu búskap á Hvammstanga 1952. Þau reistu sér hús á Garðavegi 8 sem þau fluttu í 1955 og bjuggu í alla tíð síðan. Rósa var hafsjór af fróðleik og leitaði ég oft til hennar með ættfræðispurningar og vangaveltur í þeim efnum.
Útför Rósu verður gerð frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Sólvangur Hvammstanga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Ein agnarsmá stund í almættis nafni,
eitt andartak á ég í mannanna heimi,
en myndirnar þínar í minningasafni,
er munaður kær sem í hjarta ég geymi
(Á. G.)

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ólöf Magnúsdóttir, f. 21. júlí 1896, d. 3. nóvember 1982, og Guðjón Guðmundsson, f. 11. maí 1893, d. 27. júlí 1975.
Systkini Rósu samfeðra eru Jónas, f. 4. nóvember 1916, Björn, f. 17. maí 1919, Þorgrímur Guðmundur, f. 18. nóvember 1920, Ásdís Margrét, f. 11. apríl 1922, Hólmfríður Þóra, f. 11. apríl 1922, Gunnar, f. 7. ágúst 1925, og Ólafur, f. 1. júní 1928. Eru þau öll látin nema Hólmfríður sem býr í Reykjavík.
Eftirlifandi eiginmaður Rósu er Magnús Jónsson, f. í Reykjavík 6. september 1933. Foreldrar hans voru Ólöf Guðmundsdóttir Björnsson og Jón Jónsson og eru þau bæði látin.
Dætur Rósu og Magnúsar eru
1) Ólöf, f. 22. júní 1953, maki Svanur Guðbjartsson,
2) Jóna Helga, f. 7. ágúst 1954, maki Hafliði Elíasson,
3) Ögn Magna, f. 4. júlí 1956, maki Guðmundur Haukur Sigurðsson,
4) Auðbjörg Kristín, f. 2. desember 1969, maki Jón Hilmar Karlsson.
Barnabörnin eru níu og barnabarnabörn þrjú.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum (7.12.1862 -)

Identifier of related entity

HAH07478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum

er foreldri

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi (27.5.1893 - 27.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi

er foreldri

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Guðjónsdóttir (1922-2002) (11.4.1922 - 5.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01080

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Guðjónsdóttir (1922-2002)

er systkini

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973) (17.3.1891 - 19.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973)

is the cousin of

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01876

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir