Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Orla Bryde (1871 - 1948) Borðeyri og Kaupmannahöfn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.2.1871 - 20.4.1948
Saga
Orla Bryde f. 6.2.1871 - 20.4.1948. Borðeyri 1890. Kaupmaður Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Kaupmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Johann Christian Valdemar Bryde f. 10.12.1835 - 24.9.1902, St Kongensgade Kaupmannahöfn 1880. Fermdur frá Frelsaranskirkju Kaupmannahöfn 7.10.1849. Ekkill Frederiksvej 1901 og kona hans 26.3.1861; Elisabeth Bryde f. 20.8.1832 [sögð fædd 1833 við andlát en 1836 í mt 1880] - 24.4.1893 fædd í Meilgaard Ved Randers, skírð frá Glesborg í Randers 12.10.1832. Kaupmannsfrú á Borðeyri 1890. St Kongensgade 106 Kaupmannahöfn 1880. Stúlknanafn hennar; Elisabeth Christiane Helene Bedstrup (Bendsen, Beder eða Berndsen)
Systkini hans;
1) Elise Bryde 11.8.1863 -27.3.1876.
2) Magna Bryde f. 23.9.1865 - 29.6.1921. Borðeyri 1890, Kaupmannahöfn 1916.
3) Valdemar Sophus Bryde 23.7.1869 - 27.12.1869.
Kona hans 1898; Helga Alvilda Caroline Hansen Bryde 12.1.1874 - 19.2.1950, Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901
Börn þeirra;
1) Elisabeth Bryde Thomsen 11.6.1900 - 9.2.1966. Gammel Kalkbrænderivej Kaupmannahöfn 1901. Maður hennar 1928; Willy Ove Thomsen 14.7.1895 - 12.12.1953.
2) Helga Bryde 18.8.1905 - 1974. Kaupmannahöfn 1916 Calgary Kanada
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði