Þórhallur Steinþórsson (1914-1986) garðyrkjubóndi Hveragerði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórhallur Steinþórsson (1914-1986) garðyrkjubóndi Hveragerði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1914 - 9.3.1986

Saga

Þórhallur Steinþórsson 29. jan. 1914 - 9. mars 1986. Var í Urðarseli, Svalbarðshreppi, N-Þing. 1920. Vinnumaður á Skeggjastöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. garðyrkjubóndi í Hveragerðisbæ. Kjörbarn: Viðar Þórhallsson, f. 14.9.1947. Laugaskóli 1933-1934. lést á heimili sínu 9. mars 1986

Staðir

Húsavík
Hveragerði

Réttindi

Laugaskóli 1933-1934

Starfssvið

Garðyrkjubóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Steinþór Pálsson 8. okt. 1882 - 30. mars 1937. [sagður Pétursson í mt 1920]. Vinnumaður á Hóli, Presthólasókn, N-Þing. 1930 og kona hans; Lára Kristín Pálsdóttir 1. jan. 1891 - 5. júlí 1967. Var á Hermundarfelli, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Ólst að mestu upp þar með foreldrum. Húsfreyja á Urðarseli í Þistilfirði um 1917-24 og á Miðfjarðarnesi í Skeggjastaðahreppi, N-Múl. um 1925-30. Vetrarstúlka á Húsavík 1930. Búsett á Húsavík fram um 1948, flutti til Reykjavikur 1961. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini;
1) Friðbjörg Steinþórsdóttir 26. feb. 1917 - 1. okt. 2009. Matvinnungur á Snartarstöðum, Presthólasókn, N-Þing. 1930. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Stykkishólmi.
2) Steinunn, f. 5.1. 1919, dó um eins árs gömul.
3) Steinunn Sesselía Steinþórsdóttir f. 29.3. 1921, d. 25.3. 2007. Eiginmaður hennar var Leó Jósepsson, f. 17.6. 1913, d. 7.3. 2000.
Systkini sammæðra,
4) Lilja Kristjánsdóttir, f.12. 2. 1929. Eiginmaður hennar er Már Ársælsson.
5) Fjóla Kristjánsdóttir, f. 28.10. 1931 d. 23.8. 1975. Eiginmaður hennar var Karl Andreas Maríusson, f. 21.4. 1925, d. 21.3. 1962.
6) Pálmi Kristjánsson, f. 20.6. 1933, d. 17.11. 1997. Eiginkona hans var Elsa Georgsdóttir, f. 31.8. 1937, d. 12.5. 2003.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08794

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir