Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórhallur Björnsson (1890-1963) Smíðakennari Laugaskóla 1926-1961
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.6.11890 - 13.3.1963
Saga
Þórhallur Björnsson 26. júní 1890 - 13. mars 1963. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og kennari á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Dvaldist erlendis nokkur ár og stundaði málaralist. Smíðakennari við Héraðsskólann á Laugum 1926-61. Bóndi á Ljósavatni frá 1924.
Staðir
Ljósavatn
Réttindi
Starfssvið
Smíðakennari 1926-1961
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Björn Jóhannsson 1857 - 1. okt. 1918. Bóndi og trésmiður á Ljósavatni í Ljósavatnshr., S-Þing., síðar ráðsmaður í Gagnfræðaskólanum á Akureyri og kona hans; Kristín María Benediktsdóttir 31. júlí 1853 - 3. des. 1916. Húsfreyja á Ljósavatni og Akureyri. Húsfreyja á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890 og 1901.
Systkini;
1) Kristín Björnsdóttir 5. maí 1888 - 2. sept. 1892. Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Var þar lengst af með foreldrum.
2) Tómas Björnsson 8. jan. 1895 - 27. okt. 1961. Kaupmaður á Akureyri. Verzlunareigandi á Akureyri 1930.
Kona hans; Jenný Karítas Björnsdóttir 30. des. 1882 - 6. des. 1956. Húsfreyja á Ljósavatni, Ljósavatnshreppi, S-Þing. 1924-56. Var í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Björn Þórhallsson 13. júní 1917 - 25. okt. 1985. Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi.
2) Álfheiður Þórhallsdóttir 30. ágúst 1918 - 29. jan. 1981. Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Fluttist þangað með foreldrum 1924 og var þar lengst af til 1954. Húsfreyja í Holtakoti, Ljósavatnshreppi frá 1954. Síðast bús. í Ljósavatnshreppi.
3) Kristín Þórunn Þórhallsdóttir 16. feb. 1920 - 6. feb. 1995. Handavinnukennari á Egilsstöðum. Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. [nefnd Þórunn Kristín í minningargrein]. Á Hallormsstað kynntist Þórunn eftirlifandi eiginmanni sínum, Steinþóri Eiríkssyni. Hann var einn af frumbyggjum þess þéttbýlis, sem þá var að byrja að myndast í landi Egilsstaða. Hann hafði þá reist sér íbúðarhúsið, sem nú er Selás 4 í Egilsstaðabæ, og þar bjó hann þá þegar með öldruðum foreldrum sínum. Steinþór og Þórunn giftu sig 1946 og næstu áratugi bjuggu þau í þessu húsi eða þar til þau byggðu sér stærra hús í Hjarðarhlíð 1.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.7.2022
Íslendingabók
Norðurland 14.8.1915; https://timarit.is/page/2289027?iabr=on
Dagur 27.3.1963; https://timarit.is/page/2655271?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__rhallur_Bjrnsson1890-1963Sm____akennari_1926-1961.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg