Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1962 -

Saga

Í Mývatnseldum fyrri, 1724-1729, tók Reykjahlíðarbæinn af og hraunstraumurinn fór báðum megin við kirkjuna án þess að skemma hana. Guðlegri forsjón var þakkað. Kaþólskar kirkjur í Reykjahlíð voru helgaðar heilögum Lárentíusi.

Pétur Jónsson og Guðfinna Jónsdóttir létu byggja Reykjahlíðarkirkju 1875-1876. Kirkjan var tekin ofan 1972.

Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1958-1962. Jóhannes Sigfússon á Grímsstöðum teiknaði hana og smíðaði. Hún tekur 120 manns í sæti og á marga góða gripi, m.a. skírnarsá, sem Jóhannes Björnsson á Húsavík skar út auk myndskurðar á prédikunarstólnum. Batikmyndirnar í kórnum eru eftir Sigrúnu Jónsdóttur.

Staðir

Suður-Þingeyjarsýsla; Mývatn; Reykjahlíð:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dimmuborgir ((1880))

Identifier of related entity

HAH00190

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Námaskarð ((1950))

Identifier of related entity

HAH00246

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00394

Kennimark stofnunar

IS HAH-Kir

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir