Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórey Guðmundsdóttir (1915-1995) Litluhlíð í Vesturdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.12.1915 - 23.10.1995
Saga
Þórey Guðmundsdóttir 18.12.1915 - 23.10.1995. Var í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. 1930. Húsfreyja í Lýtingsstaðahr. Kvsk á Blönduósi 1938-1940.
Staðir
Litlahlíð í Vesturdal, Ska
Lýtingsstaðahreppur
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1938-1940.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Ólafsson 18.6.1885 - 24.7.1967. Bóndi í Litluhlíð, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi og organisti í Litluhlíð í Vesturdal, Skag.og kona hans 1910; Ólína Arnbjörg Sveinsdóttir 30. sept. 1877 - 11. nóv. 1943. Var í Bjarnastaðahlíð, Goðdalasókn, Skag. 1880. Nefnd Oddný í manntalinu 1880. Húsfreyja í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. Ljósmóðir í Lýtingsstaðahreppi.
Systkini hennar:
1) Snjólaug Guðmundsdóttir 13.5.1913 - 23.7.1995 Var í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi maður hennar 15.11.1941; Helgi Ingimar Valdimarsson 1.11.1898 - 28.8.1982 Var í Vöglum, Miklabæjarsókn, Skag. 1901. Húsmaður í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Árnesi. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Nefndur Helga Ingimar Valdimarsdóttir í manntalinu 1901.
Þorbjörg Sveininna Guðmundsdóttir 23.5.1914 - 20.7.1994. Húsfreyja á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. 1930. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. Nefnd Þorbjörg Sveinsína í Ljósm. maður hennar; Helgi Pétursson 11.7.1912 - 4.1.1954. Vinnumaður á Hranastöðum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj.
Ólafur Guðmundsson 22.1.1917 - 7.5.1988. Var í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík kona hans; Helga Arngrímsdóttir 7.4.1926 - 30.5.1988
Maður hennar; Trausti Sveinbergur Símonarson 23.10.1920 - 5.1.2018. Var í Teigakoti í Tungusveit, Skag. 1930.
Þau eignuðust fjóra syni,
1) Guðmundur Traustason f. 14.10.1947, d. 30.8.1986. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Freysteinn Ástmar Traustason f. 18.6.1950,
3) Arnþór Bergur Traustason f. 7.9.1955,
4) Áskell Traustason f. 6.6.1959 - 1.6.2013 Akureyri, kona hans; Dóra Magnúsdóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.5.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.5.2022
Íslendingabók