Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Refsborg í Refasveit
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
874 -
Saga
Refasveit kallast byggðarlagið við enda Langadalsfjalls innst við Húnafjörð, frá Blönduósi að Laxá. Þar á fjallinu er Refaborg auðséð kennileiti.
Sveitin var fyrrum nefnd Refaborgarsveit.
Við sjóinn eru háir bakkar, en annars einkennist sveitin af melum, móum og mýrun.
Í sveitinni eru fjögur vötn; Langavatn nyrst, svo Hólmavatn, Réttarvatn og loks Grafarvatn syðst. Áætlað landhæð yfir sjávarmál er 215 metrar.
Refsborg is a hill and is located in Northwest, Iceland. The estimate terrain elevation above seal level is 215 metres.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bæir í sveitinni eru;
Lækjardalur
Kúskerpi
Flúðabakki
Sölvabakki
Svangrund
Síða
Bakkakot
Blöndubakki
Enni
Breiðavað
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Engihlíðarhreppur (1000-2002) (1000-2002)
Identifier of related entity
HAH10080
Flokkur tengsla
associative
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00839
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.5.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul