Þórdís Kristjánsdóttir (1918-2002) Suðureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórdís Kristjánsdóttir (1918-2002) Suðureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.9.1918 - 7.3.2002

Saga

Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. september 1918. Þórdís ólst upp á Suðureyri og lauk þar barna- og unglingaprófi. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1935-6 og síðan við Hjúkrunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 1942.
Hjúkrunarkona við Landspítalann 1943-44 og aftur frá 1974 þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní 2002. Útför Þórdísar fór fram frá Áskirkju 14.6.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1935-1936.

Starfssvið

Hjúkrunarkona við Landspítalann 1943-44 og aftur frá 1974 þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hún starfaði sem hjúkrunarkona við Landspítalann 1943-44 og aftur frá 1974 þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hún vann ötullega að safnaðarstarfi í Áskirkjusókn, söng í kirkjukórnum og tók þátt í starfi kvenfélags kirkjunnar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f. 28. janúar 1885, d. 2. ágúst 1961 og kona hans; Sigríður Híramína Jóhannesdóttir 20. júní 1879 - 8. júlí 1946. Húsfreyja og ljósmóðir á Suðureyri.

Systkini hennar;
1) Guðrún Kristjánsdóttir 4.2.1909 - 27.10.2001. Vinnukona á Suðureyri 1930. Húsfreyja á Ísafirði.
2) Þórdís Kristjánsdóttir f. 1911 - 1915
3) Kristján Arnór Kristjánsson 25.8.1912 - 26.12.1999. Smíðanemi á Suðureyri 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík.
4) Jóhannes Kristjánsson 12.3.1914 - 22.11.1983. Vinnumaður á Suðureyri 1930. Útgerðarmaður. Síðast bús. í Stykkishólmi.
5) Þórður Kristjánsson 12.11.1915 - 14.7.1991. Vinnumaður á Suðureyri 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jón Kristjánsson 4.2.1917 - 12.2.1992. Vinnudrengur á Suðureyri 1930. Verslunarmaður á Suðureyri.
7) Óskar Kristjánsson 30.7.1921 - 29.10.2005. Var á Suðureyri 1930. Útgerðarmaður, framkvæmdastjóri og sparistjóðsstjóri á Suðureyri við Súgandafjörð, síðar bús. í Reykjavík. Hreppsnefndarmaður, oddviti og gengdi margvíslegum trúnaðarstörfum.
8) Finnborg Jóhanna Kristjánsdóttir 31,8,1922 - 2.9.1922.
Uppeldissystir,
9) Jósíana Sigríður Magnúsdóttir 26.11.1919 -25.12.2000. Húsfreyja, kaupmaður og ráðskona í Reykjavík. Var á Suðureyri 1930. Fósturfor: Kristján Albert Kristjánsson og Sigríður Híramína Jóhannesdóttir á Suðureyri. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar 9.9.1944. Kristján Jónsson Gunnarsson 29.11.1919 - 30.8.2010. Var í Marteinstungu, Marteinstungusókn, Rang. 1930. Skólastjóri á Hellissandi, yfirkennari og skólastjóri í Reykjavík, síðar fræðslustjóri í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að menntamálum.

Börn þeirra;
1) Guðrún Kristjánsdóttir f. 8. júní 1948, börn hennar og fyrrverandi eiginmanns, Ágústs Svavarssonar, eru: a) Kristján Orri, f. 22. mars 1971, sambýliskona Hugrún Sif Símonardóttir, f. 13. júní 1971, og eiga þau þrjú börn; Bjarka Aron, Daníel Andra og Karítas Sól, b) Erla Björk, f. 20. júní 1976, gift Kristni Jóhannssyni, f. 31. janúar 1975.
2) Kristján Sigurður Kristjánsson f. 24. mars 1950, kvæntur Margréti Steinarsdóttur, f. 23. júlí 1950, og eiga þau tvær dætur a) Grétu Björk, f. 5. febrúar 1973, sambýlismaður Jón Haukur Arnarson, f. 5. október 1971, og b) Þórdísi Heiðu, f. 22. október 1974.
3) Hörður Kristjánsson f. 6. júní 1951, kvæntur Maríu Hrönn Gunnarsdóttur, f. 19. janúar 1963, og eiga þau tvo syni: a) Kristján, f. 7. desember 1993, b) Hrafn, f. 17. júlí 1996. Önnur börn Harðar eru: c) Ágústa Hera, f. 8. ágúst 1978, og á hún eina dóttur, Ísabellu Lenu, með Borgari Þór Þórissyni, d) Heba Margrét, f. 29. ágúst 1980.
4) Elín Kristjánsdóttir f. 31. janúar 1959, gift Baldri Viðari Hannessyni, f. 12. janúar 1958. Börn þeirra eru fjögur: a) Hildur, f. 13. júlí 1987, b) Sindri, f. 3. apríl 1990, c) Anna María, f. 28. ágúst 1994, d) Lára Mist, f. 29. mars 1998.
5) Ásdís Kristjánsdóttir f. 7. apríl 1961, gift Ársæli Kristjánssyni, f. 5. október 1958, og eiga þau þrjú börn: a) Kára, f. 2. júlí 1985, b) Steinar, f. 9. desember 1987, c) Þórdísi Söru, f. 11. febrúar 1991.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1935 - 1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Marharð Jónsdóttir (1922-2004) Brimnesi Skagafirði (6.8.1922 - 14.7.2009)

Identifier of related entity

HAH07894

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07812

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir