Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Ragnhildur Þorsteinsdóttir Briem (1842-1910) Höskuldsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.6.1842 - 20.3.1910
Saga
Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. júní 1842 - 20. mars 1910. Höskuldsstöðum. Var á Kálfafellsstað, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Ekkja 1893.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorsteinn Einarsson 22.11.1810 - 22. okt. 1871. Var á Ytri-Skógum 1, Skógasókn, Rang. 1816. Aðstoðarprestur á Kálfafellsstað í Suðursveit, Skaft. 1841-1848 og prestur þar frá 1848 til dauðadags og kona hans 5.8.1841; Guðríður Torfadóttir 28.1.1805 - 12.5.1879. Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1835. Húsfreyja á Kálfafellsstað í Borgarhafnarhreppi.
Systir;
1) Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir 2.2.1845 - 14.11.1918. Skáldkona á Skagaströnd og víðar. Fór til Vesturheims 1876 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fékk ritstyrk frá alþingi er hún var komin á efri ár og hélt til æviloka. Lést úr Spönsku veikinni. Maður hennar 29.6.1873; Jakob Friðrik Hólm 15.1.1839 - 7.7.1874 [1875]. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Var á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1860. Verslunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
Maður hennar 25.5.1872; Eggert Ólafsson Briem 5. júlí 1840 - 9. mars 1893. Prestur og fræðimaður á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Var í Grund, Grundarsókn, Eyj. 1845. Aðstoðarprestur á Hofi í Álftafirði 1858-1871. Aðstoðarprestur í Djúpavogi, Hálssókn í Hamarsfirði, S-Múl. 1870. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. 1871-1890. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.1.2023
Íslendingabók
Guðfræðingatal