Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
- Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir Efri-Mýrum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1900 - 27.7.1976
Saga
Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. október 1900 - 27. júlí 1976 Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
Staðir
Jórvík í Útmannasveit; Efri-Mýrar; Keflavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Þórarinn Jónsson 18. janúar 1861 - 4. apríl 1936 Var á Fossvöllum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1855. Bóndi í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Jórvík í Hjaltastaðaþinghá. Talinn fæddur á Galtastöðum á manntali 1855 og kona hans 14.11.1896; Guðrún Magnúsdóttir 7. september 1875 - 1. nóvember 1932 Húsfreyja í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930.
Systkini Ragnhildar;
1) Magnús Eiríkur Þórarinsson 14. nóvember 1897 - 28. september 1967 Kennari í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Kennari og skólastjóri á Fljótsdalshéraði, síðar við Austurbæjarskólann.
2) Jón Þórarinsson 3. apríl 1903 - 12. janúar 1987 Var í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Jórvík og Smáragrund á Jökuldal, síðast bús. í Fellahreppi.
3) Guðrún Steinunn Þórarinsdóttir 14. mars 1905 - 2. ágúst 1980 Húsfreyja á Holtsgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðbjörg Þórarinsdóttir 3. desember 1909 - 26. október 1913
Maður Ragnhildar 8.12.1921; Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987 Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
Dóttir þeirra:
1) Valgerður (Lóa) Bjarnadóttir 26. apríl 1925 - 6. desember 2013 Húsfreyja og saumakona í Keflavík.
Ragnhildur og Bjarni ólu að meira eða minna leyti upp fjögur börn sem Valgerður leit alltaf á sem systkin sín: Jón Trausta Kristjánsson, f. 1. júní 1928, d. 21. júlí 1993; Báru Þórönnu Svavarsdóttur, f. 9. september 1936; Ragnheiði Sólveigu Pétursdóttur, f. 14. september 1940, d. 27. febrúar 1962, og loks elstu dóttur Ragnheiðar, Bjarnhildi Sigurðardóttur, f. 18. október 1955. Faðir hennar Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði