Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum
  • Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir Efri-Mýrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.10.1900 - 27.7.1976

Saga

Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. október 1900 - 27. júlí 1976 Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.

Staðir

Jórvík í Útmannasveit; Efri-Mýrar; Keflavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Þórarinn Jónsson 18. janúar 1861 - 4. apríl 1936 Var á Fossvöllum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1855. Bóndi í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Jórvík í Hjaltastaðaþinghá. Talinn fæddur á Galtastöðum á manntali 1855 og kona hans 14.11.1896; Guðrún Magnúsdóttir 7. september 1875 - 1. nóvember 1932 Húsfreyja í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930.
Systkini Ragnhildar;
1) Magnús Eiríkur Þórarinsson 14. nóvember 1897 - 28. september 1967 Kennari í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Kennari og skólastjóri á Fljótsdalshéraði, síðar við Austurbæjarskólann.
2) Jón Þórarinsson 3. apríl 1903 - 12. janúar 1987 Var í Jórvík, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Jórvík og Smáragrund á Jökuldal, síðast bús. í Fellahreppi.
3) Guðrún Steinunn Þórarinsdóttir 14. mars 1905 - 2. ágúst 1980 Húsfreyja á Holtsgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðbjörg Þórarinsdóttir 3. desember 1909 - 26. október 1913

Maður Ragnhildar 8.12.1921; Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987 Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
Dóttir þeirra:
1) Valgerður (Lóa) Bjarnadóttir 26. apríl 1925 - 6. desember 2013 Húsfreyja og saumakona í Keflavík.

Ragnhildur og Bjarni ólu að meira eða minna leyti upp fjögur börn sem Valgerður leit alltaf á sem systkin sín: Jón Trausta Kristjánsson, f. 1. júní 1928, d. 21. júlí 1993; Báru Þórönnu Svavarsdóttur, f. 9. september 1936; Ragnheiði Sólveigu Pétursdóttur, f. 14. september 1940, d. 27. febrúar 1962, og loks elstu dóttur Ragnheiðar, Bjarnhildi Sigurðardóttur, f. 18. október 1955. Faðir hennar Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd (18.10.1955 - 22.4.2016)

Identifier of related entity

HAH02647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd

er barn

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi (1.6.1928 - 21.7.1993)

Identifier of related entity

HAH01592

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

er barn

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum (26.4.1925 - 6.12.2013)

Identifier of related entity

HAH02111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum

er barn

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum

er maki

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04177

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir