Ragnhildur Helga Magnúsdóttir (1920-2003)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir (1920-2003)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.8.1920 - 1.10.2003

Saga

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir fæddist á Efri-Sýrlæk í Flóa 16. ágúst árið 1920. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn.
Útför Ragnhildar fór fram í kyrrþey.

Staðir

Efri-Sýrlæk

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn. Ragnhildur var dóttir hjónanna Magnúsar Jónassonar og Sigurjónu Magnúsdóttur, ábúenda á Efri-Sýrlæk. Systkini hennar voru Inga, Jónas, Sæunn og Herdís.
Ragnhildur giftist Torfa Jónssyni 26. júní 1943 og eignuðust þau fjögur börn, þau eru:
1) Hilda, gift Hauki Ágústssyni. Sonur þeirra Ágúst Torfi.
2) Hlín. Sonur hennar Atli.
3) Gerður.
4) Magnús Ingvar, kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur. Börn þeirra Kara Ásta og Sigurður Bjartmar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01866

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir