Ragnhildur Helga Magnúsdóttir (1920-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir (1920-2003)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.8.1920 - 1.10.2003

History

Ragnhildur Helga Magnúsdóttir fæddist á Efri-Sýrlæk í Flóa 16. ágúst árið 1920. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn.
Útför Ragnhildar fór fram í kyrrþey.

Places

Efri-Sýrlæk

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. október síðastliðinn. Ragnhildur var dóttir hjónanna Magnúsar Jónassonar og Sigurjónu Magnúsdóttur, ábúenda á Efri-Sýrlæk. Systkini hennar voru Inga, Jónas, Sæunn og Herdís.
Ragnhildur giftist Torfa Jónssyni 26. júní 1943 og eignuðust þau fjögur börn, þau eru:
1) Hilda, gift Hauki Ágústssyni. Sonur þeirra Ágúst Torfi.
2) Hlín. Sonur hennar Atli.
3) Gerður.
4) Magnús Ingvar, kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur. Börn þeirra Kara Ásta og Sigurður Bjartmar.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01866

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places