Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ragnheiður Sigurðardóttir (1921-2014) Kolsstöðum, Gilsbakkasókn
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.9.1921 - 15.12.2014
History
Ragnheiður Sigurðardóttir 18. sept. 1921 - 15. des. 2014. Fæddist á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. Fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1942-1943. Ógift, barnlaus
Hún var meðal frumbyggja í Hvassaleiti 20 og átti þar heima frá 1960 til 2012. Fluttist hún þá að Dalbraut 27, og í Sóltún í apríl 2014.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Útför Ragnheiðar var gerð frá Reykholtskirkju 10. janúar 2015, og hófst athöfnin kl. 13. Jarðsett verður í Gilsbakkakirkjugarði.
Places
Kolsstaðir 1921
Reykjavík
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1942-1943
Functions, occupations and activities
Ragnheiður var til heimilis á Kolsstöðum fram undir þrítugt en fluttist þá til Reykjavíkur. Hún vann um skeið í Gróðrarstöðinni við Laufásveg, en lengst á Leðurverkstæðinu á Víðimel 35. Hún starfaði einnig við afgreiðslu, ræstingar og við gæslu á kvennasnyrtingunum á veitingahúsunum Röðli og Þórscafé.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Guðmundsson 8. apríl 1888 - 14. júlí 1982. Bóndi á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi og kona hans; Kristín Jórunn Amalía Þorkelsdóttir 20. júní 1894 - 25. nóv. 1981. Var á Nýlendugötu, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
Fyrri maður hennar; Bergur Sæmundsson 14. des. 1888 - 30. des. 1915. Var á Heiði, Sauðanessókn, N-Þing. 1890 og 1910. Búfræðingur.
Systkini;
1) Oddný Holberg Bergsdóttir 5. okt. 1915 - 17. jan. 2004. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja og fiskverkakona á Sauðárkróki.
2) Bergur Sigurðsson 21. maí 1919 - 13. okt. 1992. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bílstjóri. Síðast bús. í Borgarnesi.
3) Þorkell Sigurðsson 12. okt. 1923 - 21. des. 2015. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
4) Guðmundur Sigurðsson 14. des. 1931 - 5. júlí 1982. Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
5) Sigurður Sigurðsson 22. apríl 1933 - 4. nóv. 2017. Verkamaður í Reykjavík.
6) Ásgeir Sigurðsson 3.1.1936, Kolsstöðum
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 1.12.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 1.12.2022
Íslendingabók
mbl 10.1.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1537878/?item_num=2&searchid=e588613f5eebc498897f48395fcd4b5947906034
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Ragnhei__ur_Sigurardttir1921-2014Kolsst__umGilsbakkas__kn.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg