Ragnheiður Daníelsdóttir (1932-2006)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnheiður Daníelsdóttir (1932-2006)

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnheiður Daníelsdóttir (1932-2006) Hjarðarási

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.5.1932 - 16.7.2006

Saga

Ragnheiður Daníelsdóttir fæddist á Bárustöðum í Andakílshreppi í Borgarfirði 22. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 16. júlí síðastliðinn. Ragnheiður og Árni stunduðu blandaðan búskap í Hjarðarási í 25 ár. Eftir það vann hún ýmis störf á meðan heilsan leyfði.
Útför Ragnheiðar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Bárustaðir í Andakíl: Snartarstaðir 1953 og Hjarðarás 1956 á Tjörnesi: Kópasker 1979: Reykjavík 1992:

Réttindi

Ragnheiður lauk gagnfræðaprófi frá Reykholti í Borgarfirði og nam við Kvennaskólann á Blönduósi.

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Rannveig Helgadóttir húsfreyja, f. 15. mars 1898 á Hreimsstöðum í Norðurárdalshreppi, d. 17. mars 1966, og Daníel Fjeldsted Teitsson, bóndi á Grímarsstöðum í Andakílshreppi, f. 10. október 1892 á Grímarsstöðum, d. 2. júlí 1974.
Systkini Ragnheiðar eru Teitur, f. 12. október 1924, d. 15. ágúst 1992, Helga, f. 18. júní 1926, Helgi, f. 10. mars 1928, d. 12. desember 1978, og Sigurður, f. 9. apríl 1934.
Ragnheiður giftist 11. október 1953 Árna Sigurðssyni frá Valþjófsstöðum í N-Þingeyjarsýslu, f. 10. apríl 1927. Þau hófu sinn búskap á Snartarstöðum í Presthólahreppi í Norður- Þingeyjarsýslu, en byggðu nýbýlið Hjarðarás í landi Snartarstaða árið 1956. Þar bjuggu þau til ársins 1979 er þau fluttu á Kópasker, en síðan fluttu þau til Reykjavíkur árið 1992. Börn Ragnheiðar og Árna eru: 1) Sigurður, f. 5. maí 1954, kvæntur Bryndísi Öldu Jónsdóttur. Börn þeirra eru Árni, Linda Margrét og Lára Björk. 2) Ingunn, f. 11. september 1955, gift Sighvati Arnarssyni, börn hennar og fyrrverandi eiginmanns, Kristjáns Ásgrímssonar, eru Árni, Brynja, Soffía og Klara. 3) Helgi, f. 31. október 1956, kvæntur Sigurlínu Jóhönnu Jóhannesdóttur, börn þeirra eru Guðni Þorri, Einar Atli og Úlfhildur Ída. 4) Daníel Unnsteinn Árnason, f. 16. júní 1959, kvæntur Sigurhönnu Sigfúsdóttur, börn þeirra eru Ragnheiður Birna og Hrafnhildur Jóna. 5) Arnþór Gylfi Árnason, f. 25. ágúst 1962, kvæntur Guðrúnu Völu Elísdóttur, börn þeirra eru Sölvi, Nökkvi, Salvör Svava og Elís Dofri. Afkomendur Ragnheiðar og Árna eru 27 talsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Daníelsdóttir (1926-2016) ljósmóðir (18.6.1926 - 8.1.2016)

Identifier of related entity

HAH04880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Daníelsdóttir (1926-2016) ljósmóðir

er systkini

Ragnheiður Daníelsdóttir (1932-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01860

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir