Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1929 - 23.11.1997

Saga

Ragnar Arinbjarnar var fæddur á Blönduósi 12. júlí 1929, en Kristján faðir hans (f. 1892) gegndi þar læknisstörfum árin 1922­-1931. Kristján þjónaði síðan Ísafjarðarlæknishéraði til ársins 1942, en Hafnarfjarðarhéraði frá 1942 til æviloka árið 1947. ... »

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Ragnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949 og prófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1957.

Starfssvið

Eftir að Ragnar lauk læknanámi frá Háskóla Íslands árið 1957, hélt hann utan og stundaði læknisstörf í Danmörku og Svíþjóð í þrjú ár. Hann fluttist heim árið 1960 og gegndi m.a. læknisstörfum á Hólmavík og á sjúkrahúsum í Reykjavík. Þegar hann hóf feril ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Kristján Arinbjarnar læknir, f. 8. október 1892, d. 5. mars 1947, og Guðrún Ottósdóttir Tulinius kennari, f. 4. apríl 1898, d. 9. júlí 1980. Bróðir hans var Halldór Arinbjarnar læknir, f. 4. september 1926, d. 4. júní 1982.
Ragnar ... »

Almennt samhengi

Á undanförnum árum hefur heilbrigðisráðuneytið með vitund og vilja helstu forsvarsmanna Félags íslenskra heimilislækna þrengt markvisst að sjálfstæðri starfsemi heimilislækna og komið í veg fyrir, að ungir heimilislæknar gætu opnað eigin stofur í ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Magnea Björnsdóttir (1885-1969) þvottatæknir á Héraðshælinu (11.10.1885 - 29.9.1969)

Identifier of related entity

HAH01725

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg (19.7.1863 - 24.10.1894)

Identifier of related entity

HAH04334

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi

er foreldri

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Tengd eining

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi (8.10.1892 - 5.3.1947)

Identifier of related entity

HAH06141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

er foreldri

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Tengd eining

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd (4.9.1926 - 4.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd

er systkini

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Tengd eining

Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938) (20.12.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02595

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938)

is the cousin of

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Tengd eining

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn (4.8.1856 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH03415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn

is the cousin of

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

is the grandparent of

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01856

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.7.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC