Rafveituskurðurinn

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Rafveituskurðurinn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

Saga

Á almennum borgarafundi, sem haldinn var á Blönduósi 15. febr. 1930 var kosin nefnd til að rannsaka skilyrði og undirbúning að rafvirkjun fyrir kauptúnið. Hún hafði samvinnu við sýslunefnd Austur-Húnavatnssýslu og stjórnir samvinnufélaganna, en varð ekkerí ágengt.

Vorið 1932 var haldinn borgarafundur á Blönduósi til þess að herða sóknina í raforkumálum. Jónas Sveinsson þáverandi héraðslæknir var málshefjandi. Mikill áhugi ríkti á fundinum um virkjunarframkvæmdir. Ný nefnd var kosin til að leita samvinnu við sýsluna og samvinnufélögin um undirbúning og framkvæmdir. Nefndina skipuðu: Jónas Sveinsson héraðslæknir, Steingrímur Davíðsson skólastjóri og Kristinn Magnússon. Nefndinni var falið að vinna í samráði við Þorstein Bjarnason oddvita Blönduóshrepps og fá til aðstoðar Stefán Runólfsson rafvirkja.

Fyrsta verk nefndarinnar var að leita til Höskuldar Baldvinssonar rafmagnsverkfræðings og fá hann til að athuga virkjunarmöguleika í nágrenni Blönduóss. Höskuldur lagði til að vatn til stöðvarinnar væri leitt í opnum skurði úr norðurenda Laxárvatns hjá Sauðanesi að melabrúnunum nálægt Dýhól. Af melbrúninni átti að leiða vatnið í pípum að Blöndu rétt ofan við Blöndubrú, þar sem stöðin skyldi reist. Með þessari aðferð hefði fengist um 40 m. fallhæð. Ekki leist undirbúningsnefndinni á þessar tillögur. Ljóst var að þessi skurður um 4 km langur hefði fyllst af snjó í fyrstu hríðum og vatnið farið úr farveginum.

Jakobi Gíslasyni forstjóra Rarik leist mjög vel á aðstöðu til virkjunar með því að setja stíflu við upptök Laxár til þess að hækka í Laxárvatni. Jakob Gíslason mældi síðan fyrir virkjuninni og öllum framkvæmdum. Var Laxárvatnsvirkjun byggð eftir hans fyrirsögn. Að fengnum þessum undirbúningi og athugunum sneri nefndin sér til sýslunefndar Austur-Húnavatnssýslu, stjórna samvinnufélaganna og hreppsnefndar Blönduóshrepps.

Eftir nokkrar umræður tókust samningar með framangreindum aðilum um að byggja rafstöð samkvæmt tillögum Jakobs Gíslasonar og gerð eftirfarandi samþykkt.

Staðir

Torfalækjarhreppur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laxárvatnsvirkjun (1953 -)

Identifier of related entity

HAH00374

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxá á Ásum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Gíslason (1902-1987) orkumálastjóri (10.3.1902 - 9.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07515

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir