Þóra Hallgrímsdóttir (1917-1989) Halldórsstöðum II, Bárðardal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Hallgrímsdóttir (1917-1989) Halldórsstöðum II, Bárðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.1.1917 - 14.10.1989

Saga

Þóra Hallgrímsdóttir 5. jan. 1917 - 4. okt. 1989. Var á Halldórsstöðum II, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Húsavík. Þóra Hallgrímsdóttir 5. jan. 1917 - 4. okt. 1989. Var á Halldórsstöðum II, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Húsavík.

Staðir

Réttindi

Laugaskóli 1933-1934. Alls þessa sáust svo greinilga merki í fari Þóru Hallgrímsdóttur og var lýsandi um hve gott uppeldi hún hafði fengið og farsæla menntun í þessum ættarranni. Þegar Þóra hafði aldur til fór hún í Héraðsskólann að Laugum. Þaðan fór hún í Menntaskólann á Akureyri og lauk gagnfræðaprófi. Síðar fór hún svo í Húsmæðraskóla Þingeyinga að Laugum.

Starfssvið

Alla tíð var hún þó virkur félagi í Kvenfélagi Húsavíkur og Slysavarnadeild kvenna.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Foreldrar hennar voru merkishjónin Hallgrímur Þorbergsson og Bergþóra Magnúsdóttir búendur á Halldórsstöðum. Hallgrímur var landskunnur fjárræktarmaður sem sótt hafði sína menntun til annarra þjóða. Þóra bar nafn móður hans. Bræður hans þeir Jónas útvarpsstjóri og Jón bóndi á Laxamýri voru einnig landskunnir menn. Allir höfðu þeir bræður hafist til mennta og mannvirðinga úr mikilli fátækt, en þeir misstu móður sína ungir að aldri. Bergþóra móðir Þóru var dóttir Magnúsar Þórarinssonar bónda og uppfinningamanns á Halldórsstöðum. Magnús var m.a. þekktur fyrir brautryðjendastarf sitt í vélvæðingu ullarvinnslu á Íslandi. Magnús var kvæntur Guðrúnu Bjarnhéðinsdóttur systur Bríetar. Bergþóra móðir Þóru hafði sótt sína menntun til Reykjavíkur áður en hún settist að sem húsfreyja á Halldórsstöðum. Þetta er bakgrunnur að því uppeldi sem Þóra hlaut í föðurhúsum.

. maí 1947 gekk hún að eiga Valdimar Halldórsson er þá var bifreiðastjóri á Húsavík og síðar bifreiðaeftirlitsmaður þar og í Þingeyjarsýslum. Valdimar var sonur Halldórs Eiríkssonar verkamanns á Húsavík og Níesínu Valdimarsdóttur konu hans. Það var stórstund þegar einkadóttirin var að flytja að heiman alfarin. En vart hefðu foreldrar hennar getað eignast betri tengdason. Það var sérstakt hvað hann lét sér annt um tengdaforeldra sína. Þess nutu reyndar allir Halldórsstaðamenn og Laxdælingar almennt.
Þóra og Valdimar eignuðust tvo syni,
1) Hallgrímur Valdimarsson verkstjóri við Fiskiðjuver Húsavíkur, kona hans; Björg Sigurðardóttir
2) Halldór Valdimarsson skólastjóri Barnaskóla Húsavíkur, kvæntur Oddnýju Magnúsdóttur.

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08755

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.12.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir