Þóra Bragadóttir (1953-2001) kaupmaður Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Bragadóttir (1953-2001) kaupmaður Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Þóra Guðlaug Bragadóttir (1953-2001) Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1953 - 8.8.2001

Saga

Þóra Guðlaug Bragadóttir kaupmaður fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1953.
Hún lést í Reykjavík 8. ágúst 2001. Útför Þóru fór fram frá Háteigskirkju 17.8.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Þóra ólst upp í Kópavogi og lauk skólaskyldu þar. Veturinn 1971-1972 stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Blöndósi.

Starfssvið

Þóra starfaði mestan starfsaldur sinn við verslunarstörf í matvöruverslunum. Í fyrstu hjá öðrum en frá 1. maí 1989 í eigin verslun í samvinnu við Símon Sigurpálsson. Fyrst í Kjörbúð Hraunbæjar, þá í Matvöruversluninni Austurveri og loks í Þinni verslun á Seljabraut.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Bragi Jónasson, fæddur 8. september 1924, dáinn 11. september 1983 Var í Jónasarhúsi, Flateyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
og Hulda Þórarinsdóttir 24. apríl 1931 - 15. mars 2011. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík og síðar í Kópavogi. Fósturfaðir Þóru er Halldór S. Guðmundsson, f. 12. júlí 1925 - 13.12.2019. Verkamaður og álversstarfsmaður.

Albróðir;
1) Jónas Hallgrímur Bragason f. 16. apríl 1959, eiginkona hans er Guðrún S. Guðmundsdóttir, f. 25. október 1959,
Sammæðra;
2) Halla Ósk Halldórsdóttir, f. 31. janúar 1965, eiginmaður hennar er Geir Atli Zoëga, f. 20. mars 1965.

Eiginmaður Þóru er Halldór Kristján Stefánsson, f. 12. júlí 1951 18.11.2003. Foreldrar hans voru Elín Magnúsdóttir, f. 10. september 1912, d. 4. júlí 1987, og Stefán Halldórsson, f. 6. desember 1909, d. 9. apríl 1980.

Börn þeirra eru
1) Elín Hulda, f. 15. nóvember 1976, sambýlismaður hennar er Þorsteinn Pétur Guðjónsson, f. 9. nóvember 1976,
2) Stefán, f. 21. júlí 1978, sambýliskona hans er Farida Sif Obaid, f. 25. október 1977.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1971 - 1972

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08661

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir