Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þóra Gísladóttir (1951) Setbergi, Miðneshreppi
Hliðstæð nafnaform
- Þóra Bryndís Gísladóttir (1951) Setbergi, Miðneshreppi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1951 -
Saga
Þóra Bryndís Gísladóttir 31.8.1951. Setbergi, Miðneshreppi. Kvsk á Blönduósi 1968-1969. Skólaliði Sandgerði
Staðir
Sandgerði
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1968-1969
Starfssvið
Skólaliði
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gísli Jónatan Einarsson 5. sept. 1896 - 27. feb. 1977. Sjómaður á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Sjómaður í Syðstakoti, Miðneshr., Gull. 1920. Bóndi á Setbergi í Sandgerði og seinni kona hans; Guðmunda Jónasdóttir, f. 29.1. 1919, d. 23.7. 1996. Var í Súðavík 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Barnsfaðir: Mac Burney.
Fyrri kona hans; Ólafía Kristín Guðjónsdóttir, húsmóðir, f. 12.8. 1896, d. 1.4. 1931. Var í Hólakoti, Miðneshr. 1910. Húsfreyja á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Syðstakoti, Miðneshr., Gull. 1920.
Systkini samfeðra;
1) Þóhallur Gíslason, f. 14.5. 1916 - 25.4.2018. Skipstjóri og síðar hafnarvörður og lóðs í Sandgerði. Var á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Var í Syðstakoti, Miðneshr., Gull. 1920. Síðast bús. í Sandgerði
2) Kristín Viktoría Gísladóttir, f. 6.11. 1917, d. 20.9. 1981. Var á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Var í Syðstakoti, Miðneshr., Gull. 1920. Síðast bús. í Gerðahreppi.
3) Guðjón Þorkelsson Gíslason, f. 16.1. 1921, d. 24.8. 1988. Var á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Skipstjóri og útgerðarmaður. Síðast bús. í Sandgerði.
4) Gísli Ólafur Gíslason 6. júlí 1922 - 24. jan. 2000. Var á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Vélstjóri í Sandgerði, síðar í Keflavík og Reykjavík. Hinn 23.7. 1950 kvæntist Ólafur Emmu Sigríði Jóhannsdóttur frá Jaðri á Bíldudal, f. 24. júní 1917 - 9.11.2001.
5) Einar Sigurður Gíslason, f. 25.6. 1924 - 4.3.2014. Sjómaður og útgerðarmaður í Sandgerði og starfaði síðar hjá Íslenskum aðalverktökum. ann 8. maí 1950 kvæntist hann Ingibjörgu Gísladóttur frá Akurhúsum. Hún er fædd 13.janúar 1930. Þau hófu búskap í Hafnarfirði, f
6) Benóný Gíslason, f. 5.11. 1926, d. 21.3. 1947. Var á Setbergi, Hvalsnessókn, Gull. 1930.
Alsystkini;
7) Karitas Jóna Gísladóttir, f. 30.5. 1953, maður hennar 2.10.1971: Helgi Steinþórsson 18.11.1951 - 30.6.2017. Pípulagningameistari í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.
8) Páll Gíslason, f. 7.8. 1955,
9) Svanfríður Guðrún Gísladóttir, f. 17.11. 1961.
Uppeldissystkini;
10) Kjartan Helgi Erlingur Björnsson, f. 14.10. 1934,
11) Sigríði Burny, f. 15.8. 1945. Faðir: Mac Burny.
Barnsfaðir; Gunnar Vífill Karlsson 19.9.1948, vélvirki Sandgerði
Börn;
Guðmundur G Gunnarsson 30.8.1973, maki Nína Ósk Kristinsdóttir 1985 kennari Sandgerði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.8.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.8.2022
Íslendingabók
mbl 5.2.2000. https://timarit.is/page/1958793?iabr=on
mbl 27.8.2013, https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1477652/