Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1822 - 1.6.1900

History

Þórður Narfason 1822 - 1.6.1900. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsbóndi á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Narfi Árnason 1.1.1789 - 11.3.1859. Fósturbarn í Miklaholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1801. Meðhjálpari og bóndi á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835. Bóndi í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845 og fyrrikona hans 25.9.1818; Sigríður Steindórsdóttir 1791 - 11. feb. 1837. Fósturbarn á Háfafelli , Sauðafellssókn, Dal. 1801. Húsfreyja í Tröð, Fróðársókn, Snæf. 1818. Húsfreyja á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835.
Seinni kona hans 19.10.1840; Guðrún Ólafsdóttir 22.9.1809 - 22.5.1882. Húsfreyja í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðrigörðum, Staðarstaðarsókn, Snæf. 1860. Var Akri, Staðastaðarsókn, Snæf. 1870. Var á Kirkjuhóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1880. Ekkja.

Systkini hans:
1) Steindór Narfason 1819. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835. Vinnumaður í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845.
2) Árni Narfason 1820 - 29.8.1935. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835.
3) Magnús Narfason 15.11.1821 - 1.4.1864. Vinnumaður á Stóru-Seljum, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1845. Bóndi í Litla-Langadal á Skógarströndum 1857. Bóndi á Hjarðarbóli, Setbergssókn, Snæf. 1860. Kona hans 20.6.1855; Margrét Gísladóttir 10.2.1838 - 10.4.1902. Var á Kársstöðum, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845. Var í Litla-Langadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1855. Húsfreyja á Hjarðarbóli, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnukona í Brekkubæ, Fróðársókn, Snæf. 1870. Kom árið 1872 til Hafurstaða í Hítarnesþingum frá Ólafsvík. Kom árið 1873 að Skógum, Hítardalssókn, frá Hafurstöðum. Vinnukona í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1874.
4) Sigurlín Narfadóttir 1823 - 14.10.1876. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Knarrartungu syðri, Knarrarsókn, Snæf. 1850. Húsfreyja í Syðri-Tungu, Knarrarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Dagverðará, Snæf. 1870. Maður hennar 3.7.1846; Sigurður Ólafsson 17.1.1819 - 14.9.1882. Vinnumaður á Selvelli, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Bóndi í Knarrartungu syðri, Knarrarsókn, Snæf. 1850. Bóndi í Syðri-Tungu, Knarrarsókn, Snæf. 1860. Húsmaður á Hamraendum, Búðasókn, Snæf. 1880. Ekkill.
5) Guðrún Narfadóttir 1827 - 2.12.1856. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835. Vinnukona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845.
6) Jóhanna Narfadóttir 1829. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835. Vinnukona í Landakoti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Hausthúsum, Eyjahreppi, Hnapp. Maður hennar 17.10.1859; Þorgils Árnason 1.10.1835 - 20.12.1905. Var á Rauðamel, Rauðamelssókn, Hnapp. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Hausthúsum, Eyjahreppi, Hnapp.
6) Sesselja Narfadóttir 20.8.1833 - 28.10.1909. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1835. Tökubarn í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Vinnukona í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Húskona á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Ráðskona á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
7) Árni Narfason 10.11.1835 - 9.5.1850
Samfeðra;
8) Guðfinna Narfadóttir 6.10.1840 - 25.12.1899. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Akri í Staðarsveit. Húsfreyja á ..lkur , Snæf. 1870. Húsfreyja á Kirkjuhóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Maður hennar; Benóný Þórarinsson 15.10.1838 - 27.4.1899. Var á Kirkjuhóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Bóndi á Akri í Staðarsveit. Bóndi á Kirkjuhóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Drukknaði í uppsiglingu úr fiskiróðri til Ólafsvíkur. Nefndur Benjamin í 1845.
9) Sigurður Narfason sk 8.7.1843 - 22.3.1868. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Vinnumaður á Hjarðarbóli, Setbergssókn, Snæf. 1860. Fæðingardags er ekki getið í kirkjubók.

Kona hans 15.10.1850; Guðrún Árnadóttir 6.9.1830 - 1890. Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1889, sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. Þau skildu.

Börn þeirra;
1) Benedikt Theódór Þórðarson 18.1.1852 - 6.12.1852.
2) Sigríður Ingibjörg Þórðardóttir 30.7.1853 - 16.6.1854.
3) Benedikt Theódór Þórðarson 20. júlí 1855 - 5. maí 1929. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Syðri-Reykjum. Barnsmóðir hans 13.8.1886; Margrét Jónsdóttir 22. ágúst 1861 - 15. ágúst 1946. Bústýra í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum í Miðfirði. Var þar 1930.
4) Björn Þórðarson Thordarson 16. september 1856 - 24. september 1938. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1883. Bóndi í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Kona hans 1884; Anna Teitsdóttir Thordarson 1851 [desember 1855]- 1946. Tökubarn á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húskona á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Mun hafa flutt til Vesturheims. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Þau eignuðust 6 börn.
5) Guðmundur Jón Þórðarson 24. október 1857 - 9.3.1912. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Sigríður Ingibjörg Þórðardóttir 28.5.1859 - 7.6.1859. Efri-Torfustöðum.
7) Jakob Þórðarson 3. nóvember 1860 - 16. apríl 1924. Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Urriðaá, á Litla-Ósi og víðar í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Helga Guðmundsdóttir 13. desember 1877 - 6. mars 1958. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Urriðaá í Miðfirði. Húsfreyja á Horni, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
8) Guðrún Þórðardóttir 11.11.1861 - 12.4.1862. Efri-Torfustöðum.
9) Þuríður Kristín Þórðardóttir 10.4.1863 - 17.4.1863. Efri-Torfustöðum.
10) Jónatan Lárus Þórðarson 18. október 1864 - 25. september 1907. Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Lausamaður á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
11) Þorsteinn Þórðarson 15.9.1865 - 20.2.1866. Efri-Torfustöðum. -
12) Þuríður Þórðardóttir 22. október 1866 - 20. júní 1956. Saumakona. Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Syðri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
13) Guðrún Þórðardóttir 24.12.1867 - 14.10.1952. Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 19.10.1895; Rósmundur Guðmundsson 15.7.1866 - 2.7.1929. Bóndi á Urriðaá í Miðfirði.
14) Sigrún Þórðardóttir 23.12.1868 - 29.12.1868. Efri-Torfustöðum.
15) Sigurlína Þórðardóttir 21.3.1876 - 11.2.1877. Efri-Torfustöðum.

General context

Relationships area

Related entity

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND (22.10.1866 - 20.6.1956)

Identifier of related entity

HAH09

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

22.10.1866

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá (24.12.1867 - 14.10.1952)

Identifier of related entity

HAH04487

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

24.12.1867

Description of relationship

Related entity

Jakob Þórðarson (1860-1924) Urriðaá (3.11.1860 - 16.4.1924)

Identifier of related entity

HAH05240

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Þórðarson (1860-1924) Urriðaá

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

3.11.1860

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þórðarson (1857-1912) Vesturheimi (24.10.1857 - 9.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04068

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þórðarson (1857-1912) Vesturheimi

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

24.10.1857

Description of relationship

Related entity

Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota, (16.9.1856 - 24.9.1938)

Identifier of related entity

HAH02914

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

16.9.1856

Description of relationship

null

Related entity

Benedikt Þórðarson (1855-1929) Syðri-Reykjum Miðfirði (20.7.1855 - 5.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02587

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Þórðarson (1855-1929) Syðri-Reykjum Miðfirði

is the child of

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

20.7.1855

Description of relationship

Related entity

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

is controlled by

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1860 og 1870

Related entity

Syðri-Reykir í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðri-Reykir í Miðfirði

is controlled by

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07451

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 391.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places