Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.11.1859 - 19.10.1939
Saga
Þórður Jónas Thoroddsen 14.11.1859 - 19.10.1939. Læknir, féhirðir Íslandsbanka, kaupfélagsstjóri, þingmaður og stórtemplar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknir á Túngötu 12, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Stúdentspróf Lsk. 1877. Læknisfræðipróf Læknaskólanum 1881. Við framhaldsnám í sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn og Ósló 1882–1883, 1896–1897 og 1919–1920.
Starfssvið
Héraðslæknir í Keflavík 1883–1904. Síðan starfandi læknir í Reykjavík til æviloka, nema veturinn 1911–1912, er hann var staðgöngumaður héraðslæknisins á Akureyri. Settur 1881–1882 kennari við Möðruvallaskóla. Gjaldkeri við Íslandsbanka í Reykjavík 1904–1909. Átti sæti í hreppsnefnd Njarðvíkurhrepps, sýslunefnd Gullbringu- og Kjósarsýslu og amtsráði suðuramtsins. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Suðurnesja og framkvæmdastjóri Þilskipafélags Suðurnesja í þrjú ár. Í stjórn Rauða kross Íslands frá stofnun hans 1924 til æviloka.
Lagaheimild
Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895–1902 (Framfaraflokkurinn).
Stórtemplar IOGT 1903–1911. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1908–1912.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Þórðarson Thoroddsen 5.10.1818 - 8.3.1868. Sýslumaður og skáld í Flatey og í Haga á Barðaströnd og kona hans 29.8.1854; Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen 24.6.1833 - 27.11.1879. Sýslumannsfrú í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Bróðir hennar; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912)
Systkini hans;
1) Þorvaldur Thoroddsen 6.6.1855 - 28.9.1921. Prófessor og náttúrufræðingur í Reykjavík og víðar, síðast í Kaupmannahöfn. Var í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Kennari við Möðruvallaskólann í Hörgárdal við stofnun hans 1880. Barnsmóðir; Halldóra Kristjánsdóttir
2) Skúli Jónsson Thoroddsen 6.1.1859 - 21.5.1916. Alþingismaður og sýslumaður. Húsbóndi á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 11.10.1884; Theódóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen 1.7.1863 - 23.2.1954. Skáldkona. Húsfreyja á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1930. Nefnd Theódóra Thoroddsen í 1901 og 1930.
3) Sigurður Jónsson Thoroddsen 16.7.1863 - 29.9.1955. Landsverkfræðingur og yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 23.8.1902; María Kristín Valgarðsdóttir Claessen 25.4.1880 - 24.6.1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930.
Maki 14.9.1883: Anna Lovísa Pétursdóttir Thoroddsen, fædd Guðjohnsen 18. des. 1858 - 10. apríl 1939. Var í Tjarnargötu 3, Reykjavík 5, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Er Anna Guðjónsdóttir í 1870.
Börn þeirra;
1) Pétur Thoroddsen 8.8.1884 - 4.3.1957. Héraðslæknir í Norðfirði og síðar í Keflavík. Var í Reykjavík 1910. Héraðslæknir í Neskaupstað 1930.
2) Kristín Katrín Þórðardóttir 8.9.1885 - 7.10.1959). Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsmóðir á Akureyri og í Reykjavík maður hennar 14.8.1906; Steingrímur Matthíasson 31. mars 1876 - 27. júlí 1948. Héraðs- og spítalalæknir á Akureyri, var þar 1930, síðar í Tönder á Jótlandi og Nexsö á Borgundarhólmi.
3) Jón Thoroddsen 29.9.1887 - 1955. Verktaki í Seattle í Washington
4) Emil Þórður Thoroddsen 16.6.1898 - 7.7.1944. Píanóleikari og tónskáld. Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari á Túngötu 12, Reykjavík 1930. K.1. 25.7.1924, skildu: Elisabeth Bruhl f. 25.12.1893 í Þýskalandi. Þau skildu. M2; Guðrún Bryndís Skúladóttir 18.10.1901 - 10.6.1938. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Faðir hennar; Skúli Benjamínsson (1875-1963) Blönduósi
5) Þorvaldur Skúli Þórðarson Thoroddsen 13.6.1901 - 5.11.1997. Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Kona hans; Ingunn Magdalena Pétursdóttir Thoroddsen 22.4.1906 - 19.12.1990. Húsfreyja á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Barnabörn hennar, Haukur Skúli Thoroddsen f.3.8.1952, Árni Thoroddsen f.18.7.1954, Örn Arnarson f. 9.11.1955 og Ingvi Þór Thoroddsen f. 6.8.1957. Dóttir þeirra; Anna Þóra (1930-2016), maður hennar Örn Clausen, hrl og Olympíufari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=625