Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórður Friðbjarnarson (1909-1984) Miðhóli í Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
- Þórður Halldór Friðbjarnarson (1909-1984) Miðhóli í Skagafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.9.1909 - 25.1.1984
Saga
Þórður Halldór Friðbjarnarson 15. sept. 1909 - 25. jan. 1984. Trésmíðanemi á Ljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1930. Byggingameistari og síðar safnvörður á Akureyri. Laugaskóli 1933-1934. Miðhóli í Skagafirði. Keldum 1910.
Staðir
Keldur Skagafirði
Miðhóll
Ljótsstaðir
Akureyri
Réttindi
Laugaskóli 1933-1934.
Starfssvið
Byggingameistari og síðar safnvörður á Akureyri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Friðbjörn Ágúst Jónasson 25. ágúst 1876 - 12. maí 1970. Bóndi og trésmiður á Miðhóli, Fellssókn, Skag. 1930. Bóndi og smiður á Keldum og Ystahóli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bóndi að Þrastarstöðum á Höfðaströnd, Skag. og kona hans 1.10.1905; Sigríður Halldórsdóttir 19. feb. 1882 - 1. ágúst 1961. Húsfreyja á Miðhóli, Fellssókn, Skag. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja á Keldum og Ystahóli í Sléttuhlíð, Skag.
Systur hans:
1) Jórunn Ólöf Friðbjarnardóttir 8. júlí 1906 - 30. jan. 1923
2) Jóna Hugljúf Friðbjarnardóttir 10. okt. 1913 - 5. ágúst 1998. Var á Miðhóli, Fellssókn, Skag. 1930. Nefnd Jóna Hugljú Friðbjarnard. Saumakona og húsfreyja á Akureyri.
Kona hans; Anna Sigurgeirsdóttir 22. nóv. 1906 - 26. mars 1984. Vinnukona á Helluvaði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri.
Laugaskóli 1933-1934.
Börn þeirra;
1) Sigurgeir Bernharð Þórðarson, 6.11.1942 kona hans; Anna Guðný Sigurgeirsdóttir,
2) Sigríður Jórunn Þórðardóttir, 15.1.1945, maður hennar; Hjálmar Freysteinsson,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.8.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.8.2022
Íslendingabók